Fara í efni

Punkturinn Rósenborg

Handverks- og tómstundamiðstöðin Punkturinn á Akureyri hefur byggst upp á fjórum grunnþáttum sem eru vefnaður, smíðar, saumaskapur og leirmótun.

Auk þess hafa verið haldin mörg námskeið í ýmsum list- og handverksgreinum. Það er stefna staðarins að sköpunargleðin sitji í fyrirrúmi.

Getum við bætt efni síðunnar?

Hafa samband