Fara í efni

Lauf - félag flogaveikra

Skrifstofa Laufs þjónustar félagsmenn, fagfólk og almenning sem þarfnast upplýsinga, ráðgjafar, fræðslu og stuðnings. 

Starfræktir eru sjálfshjálpar- og stuðningshópar fyrir fullorðna með flogaveiki, fyrir aðstandendur og fyrir ungt fólk með flogaveiki. Einnig er farið með fræðsluerindi í skóla, leikskóla, sambýli, hjúkrunarheimili og aðra staði þar sem starfsfólk kemur að þjónustu við flogaveika. 

Getum við bætt efni síðunnar?

Hafa samband