Fara í efni

Lækur

Lækur er athvarf í Hafnarfirði fyrir einstaklinga með geðrænan vanda. 

Markmið starfsins í Læk er að draga úr félagslegri einangrun og styrkja andlega og líkamlega heilsu. Áhersla er lögð á að skapa heimilislegt andrúmsloft á jafningjagrundvelli þar sem boðið er upp á ýmiskonar afþreyingu og fræðslu.

Heitur matur í hádeginu gegn vægu gjaldi.

Getum við bætt efni síðunnar?

Hafa samband