Fara í efni

Karlar í skúrum

Karlar í skúrum er opið fyrir alla karlmenn og gefur þeim stað og stund til að hittast, spjalla og vinna að ýmsum sameiginlegum verkefnum sem þeir sjálfir ákveða.

Virkniúrræðið er á þremur stöðum á landinu, Helluhrauni 8 í Hafnarfirði, Arnarbakka 2 í Breiðholti og Vesturbyggð á Patreksfirði.

Getum við bætt efni síðunnar?

Hafa samband