Fara í efni

Hugarafl

Félagasamtökin Hugarafl eru samtök fólks með geðraskanir og er notendastýrð starfsendurhæfing.

Hugarafl býður upp á opið aðgengi fyrir einstaklinga alla virka daga þar sem boðið er upp á reglulega viðveru og stuðning í daglegu lífi, námskeið og virknistarf og er öll þjónusta Hugarafls notendum að kostnaðarlausu. 

Getum við bætt efni síðunnar?

Hafa samband