Fara í efni

Hjálpræðisherinn Hertex - fata og nytjamarkaður

Hertex hefur undanfarin ár veitt fjölda sjálfboðaliða, sem hafa af einhverjum ástæðum ekki getað verið á vinnumarkaði,  tækifæri til að koma og vinna hjá þeim allt frá nokkrum tímum á viku til nokkurra tíma á dag.

Sjálfboðaliðunum er einnig boðið upp á sjálfstyrkingarnámskeið þar sem unnið er með persónulega uppbyggingu, fjármálanámskeið, matreiðslunámskeið og fjallað um hollustu og hreyfingu.

Getum við bætt efni síðunnar?

Hafa samband