Fara í efni

Hitt húsið - miðstöð ungs fólks

Í Hinu húsinu er deild sérstaklega helguð atvinnumálum ungs fólks. Markmið atvinnudeildarinnar er að styrkja stöðu ungs fólks á aldrinum 16-25 ára á vinnumarkaði. Þar er hægt að fá markvissa ráðgjöf í atvinnuleit og öllu sem henni tengist. 

Getum við bætt efni síðunnar?

Hafa samband