Handaband félagsmiðstöð og samfélagshús
Virkniúrræði sem er öllum opið. Markmiðið með verkefninu var að bjóða upp á þjónustu fyrir einstaklinga utan vinnumarkaðar og vinna textíl á umhverfisvænan hátt með efnivið sem til fellur við framleiðslu á Íslandi.