Fara í efni

Umsókn um rannsóknasamstarf og/eða aðgang að gögnum

Umsókn um  rannsóknarsamstarf og/eða aðgang að gögnum úr gagnasöfnum VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs

Heiti rannsóknar

Tilgangur/markmið rannsóknar í hnotskurn

Greinið frá markmiðum rannsóknar, framkvæmd, þátttakendum/þýði og vísindalegu/hagnýtu gildi rannsóknarinnar fyrir þróun starfsendurhæfingar og/eða samfélagslegt gildi hennar.

Ábyrgðarmaður rannsóknar, meðferð gagna og úrvinnslu

(aðalrannsakandi/leiðbeinandi)

Meðrannsakendur

Tilgreinið alla sem annast þætti í framkvæmd rannsóknar (nafn, vinnustaður/skóli, starfsheiti, netfang og sími). Auðkennið nemendur.

Staða þekkingar á viðfangsefninu (fræðagrunnur)

Fjármögnun rannsóknar og yfirlit yfir samstarfsaðila/styrktaraðila

Gagnavinnsluaðili (ef annar en umsækjandi, t.d. nemandi, stofnun eða fyrirtæki)

Rannsóknarúrtak

Tilgreinið hvaða einstaklingar (hinir skráðu) verða í úrtaki rannsóknarinnar og hvaða gögn á að vinna með (bakgrunnsþætti, stöðu á vinnumarkaði við upphaf og/eða lok þjónustu, o.s.frv)

Nýting/birting rannsóknaniðurstaðna

Tilgreinið með hvaða hætti rannsóknarniðurstöður verða kynntar/birtar

Samþykki þátttakenda

Á einungis við um þá sem ætla að afla nýrra gagna.

Tilgreinið hvort aflað verður samþykkis hinna skráðu eða þeim gert viðvart um vinnslu upplýsinga um þá. Verði það ekki gert er óskað rökstuðnings fyrir því, sjá m.a. lið 5. mgr. 14. gr. reglugerðar (ESB) 2016/679, sbr. 2. mgr. 17. gr. laga nr. 90/2018.

Tilkynningar

Ef við á: Umsókn hefur verið send Vísindasiðanefnd

Ef við á: Umsókn hefur verið send til annarra aðila, (t.d. Persónuverndar eða samstarfsaðila)

Fylgiskjöl - Með umsókn skal fylgja:

VIRK – Starfsendurhæfingarsjóður áskilur sér rétt til að hafna umsókn um rannsóknarsamstarf og/eða aðgang að gögnum ef umsóknin er ekki í samræmi við Rannsóknastefnu VIRK eða lög um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði eða persónuverndarverndarlög.

Sjá Rannsóknarstefnu VIRK hér.

Mögulegt er að senda fleiri fylgigögn með tölvupósti á rannsoknir@virk.is

Hafa samband