Fara í efni

Hugrún - Geðfræðslufélag

Hugrún er félag stofnað af hópi háskólanema í hjúkrunarfræði, læknisfræði og sálfræði, sem hefur það að markmiði að auka þekkingu ungs fólks á geðheilsu.

Á heimasíðu þeirra, www.gedfraedsla.is, má nálgast gagnlega fræðslu um geð- og lyndisraskanir á mannlegu máli. Félagið sinnir einnig fræðsluerindum í háskólum og menntaskólum landsins.

Getum við bætt efni síðunnar?

Hafa samband