Stjórn og stofnađilar

Stjórn VIRK - Starfsendurhćfingarsjóđs er skipuđ fjórtán fulltrúum. Nánar tiltekiđ fjórum frá ASÍ, einum frá BSRB, einum frá KÍ og BHM sameiginlega, fjórum frá SA, einum frá fjármála- og efnahagsráđuneyti, einum frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg sameiginlega, framkvćmdastjóra Landssamtaka lífeyrissjóđa fyrir hönd samtakanna og einum frá félags- og húsnćđismálaráđherra. Skipa skal og tíu fulltrúa til vara, tvo frá ASÍ, einn frá BSRB, einn frá BHM og KÍ sameiginlega, tvo frá SA, einn frá fjármála- og efnahagsráđuneyti, einn frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg sameiginlega, einn frá Landssamtökum lífeyrissjóđa og einn frá félags- og húsnćđismálaráđherra.

Framkvćmdastjórn er skipuđ sex fulltrúum úr stjórn. Tveimur frá ASÍ, tveimur frá SA, einum frá heildarsamtökum opinberra starfsmanna og einum frá opinberum vinnuveitendum. Formađur og varaformađur stjórnar skulu vera í hópi ţessara sex fulltrúa í framkvćmdastjórn og ađrir skulu kjörnir á fyrsta stjórnarfundi eftir ársfund ár hvert.

Stjórn VIRK 2019-2020

Formađur:
Finnbjörn A. Hermannsson

Varaformađur:
Davíđ Ţorláksson

Međstjórnendur:
Garđar Hilmarsson
Halldóra Friđjónsdóttir 

Halldór Benjamín Ţorbergsson
Hannes G. Sigurđsson
Hjördís Ţóra Sigurţórsdóttir
Margrét Sigurđardóttir
Ragnar Ţór Ingólfsson
Ragnar Ţór Pétursson
Sólveig Anna Jónsdóttir
Sólveig B. Gunnarsdóttir
Unnur Sverrisdóttir
Ţórey S. Ţórđardóttir

Varamenn:
Georg Páll Skúlason
Guđrún Ágústa Guđmundsdóttir
Hanna Sigríđur Gunnsteinsdóttir
Heiđrún Björk Gísladóttir
Kristín Ţóra Harđardóttir
Lóa Birna Birgisdóttir 
Sigurbjörn Sigurbjörnsson
Sonja Ýr Ţorbergsdóttir
Sverrir Jónsson 
Ţórunn Sveinbjarnardóttir

Framkvćmdastjórn VIRK 2019-2020

Davíđ Ţorláksson
Finnbjörn A. Hermannsson
Heiđrún Björk Gísladóttir
Margrét Sigurđardóttir
Ragnar Ţór Pétursson
Sólveig Anna Jónsdóttir

Stofnađilar VIRK Starfsendurhćfingarsjóđs:

Alţýđusamband Ísland
Samtök atvinnulífsins
Bandalag starfsmanna ríkis og bćja
Bandalag háskólamanna
Kennarasamband Íslands
Fjármálaráđherra
Reykjavíkurborg
Launanefnd sveitarfélaga

VIRK - Starfsendurhćfingarsjóđur er sjálfseignastofnun sem var upphaflega stofnuđ af Alţýđusambandi Íslands og Samtökum atvinnulífsins í maí 2008. Í janúar 2009 var síđan undirrituđ ný stofnskrá sjóđsins međ ađkomu stéttarfélaga og atvinnurekenda á opinberum vinnumarkađi. Sjóđurinn byggir á samkomulagi um nýtt fyrirkomulag starfsendurhćfingar í kjarasamningum á vinnumarkađi á árinu 2008. Sjá má stutt ágrip af sögu VIRK hér.

Um VIRK gilda lög um atvinnutengda starfsendurhćfingu og starfsemi starfsendurhćfingarsjóđa nr. 60/2012. Samkvćmt lögunum eiga atvinnurekendur, lífeyrissjóđir og ríkiđ ađ greiđa hver um sig 0,10% af heildarlaunagreiđslum á vinnumarkađi til VIRK - sjá nánar hér.

Međ kjarasamningum ASÍ og SA í febrúar 2008 var undirrituđ yfirlýsing um uppbyggingu sjóđsins, yfirlýsinguna í heild sinni má finna hér.

Svćđi

  • Guđrúnartún 1 | 105 Reykjavík
  • sími 535 5700
  • Kt. 440608-0510
  • virk@virk.is

Opnunartími skrifstofu: 9:00 - 16:00 (15:00 á föstudögum)