FrÚttir

VIRK fyrirmyndarfyrirtŠki

VIRK er eitt 15 fyrirtŠkja sem teljast til fyrirmyndar Ý flokki me­alstˇrra fyrirtŠkja ßri­ 2018.

FyrirtŠki ßrsins 2018 voru valin nřveri­ samkvŠmt ni­urst÷­um k÷nnunar sem VR stendur fyrir me­al ■˙sunda starfsmanna ß almennum vinnumarka­i ßr hvert.

Markmi­ k÷nnunarinnar er a­ leita upplřsinga um vi­horf starfsmanna til vinnusta­ar sÝns en auk ■ess ■ß er k÷nnunin vettvangur starfsmannanna til a­ segja stjˇrnendum hva­ er vel gert og hva­ mŠtti betur fara. FyrirtŠki ßrsins eru fimmtßn talsins, fimm Ý hverjum stŠr­arflokki.

FyrirtŠkin sem eru Ý fimmtßn efstu sŠtunum Ý hverjum flokki Ý k÷nnuninni teljast til fyrirmyndar og fß vi­urkenninguna FyrirmyndarfyrirtŠki 2018. VIRK er eitt ■essara fyrirmyndarfyrirtŠkja, er Ý 13. sŠti Ý flokki me­alstˇrra fyrirtŠkja og stekkur ■anga­ ˙r 30. sŠtinu Ý k÷nnuninni 2017.

Listinn yfir fyrirmyndarfyrirtŠki VR 2018.


SvŠ­i

  • Gu­r˙nart˙n 1 | 105 ReykjavÝk
  • sÝmi 535 5700
  • Kt. 440608-0510
  • virk@virk.is

OpnunartÝmi skrifstofu: 9:00 - 16:00 (15:00 ß f÷stud÷gum)