Fréttir

Ţjónustukönnun VIRK

Alls hafa um 6.700 einstaklingar útskrifast úr starfsendurhćfingarţjónustu á vegum VIRK frá árinu 2010.

Viđ lok ţjónustu eru einstaklingarnir beđnir um ađ taka ţátt í ţjónustukönnun og um helmingu ţeirra tekur ţátt í könnunni. Niđurstöđur ţjónustukönnunarinnar sýna ađ ţátttakendur eru undantekningalítiđ mjög ánćgđir međ ţjónustuna og telja hana auka verulega lífsgćđi sín og vinnugetu eins og sjá má á myndinni hér til hliđar.

Ţá gefst einstaklingum möguleiki á ađ setja inn ummćli í könnuninni - hér eru dćmi um nokkur slík:

„Ég vil koma fram ţúsund ţökkum! Jafnvel milljón í viđbót. Takk!“

„Ég er einfaldlega ákaflega ţakklát ţví fólki sem kom ađ mínu máli. Ég hélt ađ ég fćri aldrei aftur út á vinnumarkađinn. Ég gat ekki sest í stól ţegar ég kom í fyrsta tímann minn, en nú er ég í 100% starfi og allt gengur vel. Ég er ekki ađ fullu góđ, en ég vildi ţakka fyrir allt sem starfsmenn VIRK eru búnir ađ gera fyrir mig til ađ hjálpa mér viđ mínum veikindum.“

„Ég er ţakklát fyrir starfsendurhćfingu VIRK sem kom mér aftur á lappirnar eftir ađ hafa hrasađ og dottiđ út af vinnumarkađi.“

„Takk fyrir mig. VIRK hjálpađi mikiđ ţótt ađ ég hafi ekki komist á vinnumarkađ eftir tímann hjá VIRK en ég fékk úrrćđi og stefni á vinnumarkađ eftir ţađ.“

„Mér fannst mjög gott ađ koma og fá ađstođ í gegnum VIRK. Ţađ styrkti mig og sjálfsmynd mína ađ fá ađstođ í gegnum VIRK. Ég ţakka kćrlega fyrir mig.“

„Ég er mjög ánćgđ međ alla ţá ţjónustu sem ég fékk hjá VIRK, sér í lagi ráđgjafann sem reyndist mér mjög vel.“

„Ég vil ţakka VIRK fyrir góđa ţjónustu og ađstođ viđ ađ hefja aftur starf.“

Fleiri svör viđ helstu spurningum í ţjónustukönnunni má sjá í myndunum hér ađ neđan.

 

 


Svćđi

  • Guđrúnartún 1 | 105 Reykjavík
  • sími 535 5700
  • Kt. 440608-0510
  • virk@virk.is

Opnunartími skrifstofu: 9:00 - 16:00 (15:00 á föstudögum)