Ef þú ert ekki alveg tilbúinn til að hefja leita að starfi eða finnst þú þurfa stuðning við atvinnuleitina og undurbúninginn þá er aðstoð víðar að finna en á þessum vef og um að gera að nýta sér hana. Þú gæti leitað til náms- og starfsráðgjafa, en þeir starfa víða í menntakerfinu, hjá símenntunarmiðstöðvum og sjálfstætt. Einnig eru nokkur ráðgjafafyrirtæki sem bjóða gagnlegar upplýsingar á vefsíðum sínum og ýmsa þjónustu.
Aðilar sem geta veitt aðstoð
Starfsráðgjafar hjá Vinnumálastofnun
Atvinnuráðgjafi VR (félagsmenn)
Ráðgjafafyrirtæki