Leitaðu þér aðstoðar ef þú þarft

Ef þú ert ekki alveg tilbúinn til að hefja leita að starfi eða finnst þú þurfa stuðning við atvinnuleitina og undurbúninginn þá er aðstoð víðar að finna en á þessum vef og um að gera að nýta sér hana. Þú gæti leitað til náms- og starfsráðgjafa, en þeir starfa víða í menntakerfinu, hjá símenntunarmiðstöðvum og sjálfstætt. Einnig eru nokkur ráðgjafafyrirtæki sem bjóða gagnlegar upplýsingar á vefsíðum sínum og ýmsa þjónustu. 

Aðilar sem geta veitt aðstoð

Ráðgjafar VIRK 

Náms- og starfsráðgjafar  

Starfsráðgjafar hjá Vinnumálastofnun

Atvinnuráðgjafi  VR (félagsmenn)

Ráðgjafafyrirtæki 

Svæði

  • Guðrúnartún 1 | 105 Reykjavík
  • sími 535 5700
  • Kt. 440608-0510
  • virk@virk.is

Opnunartími skrifstofu: 9:00 - 16:00 (15:00 á föstudögum)