Nýtti mér öll úrrćđin

Gunnar Ágúst Pálsson

„Ég hafđi ekki hugmynd um ađ mér byđist svona góđ ráđgjöf hjá stéttarfélaginu mínu, Félagi iđn- og tćknigreina. Ţegar Sigrún Sigurđardóttir ráđgjafi hafđi fariđ yfir stöđuna međ mér leit allt miklu betur út,“ segir Gunnar Ágúst Pálsson málari.

Gunnar Ágúst starfađi sem málari í 15 ár. Í kjölfar bankahrunsins missti hann vinnuna og var á atvinnuleysisbótum sl. haust, ţegar brjósklos í baki gerđi vart viđ sig. „Ţegar ég var óvinnufćr vegna brjóstlossins fékk ég ekki lengur atvinnuleysisbćtur, heldur sjúkradagpeninga. Ég leitađi ţá til stéttarfélagsins eftir ađstođ og Sigrún ráđgjafi tók á móti mér. Hún fór yfir alla hluti međ mér, skráđi allt niđur sem ég sagđi og leitađi svo bestu lausna. Til ađ byrja međ fór ég í sjúkraţjálfun, en ţađ var ekki ţađ eina. Sigrún tryggđi líka ađ ég gat leitađ mér ráđgjafar í fjármálum og hún stakk líka upp á ađ ég fćri á námskeiđ til ađ efla sjálfsmyndina.“

Gunnar Ágúst var strax frá upphafi mjög jákvćđur og sagđi ekki annađ hafa veriđ hćgt, enda hefđi Sigrún nálgast allt á jákvćđan hátt. „Heilsufariđ batnađi fljótt og ég fór af sjúkradagpeningum og aftur á atvinnuleysisbćturnar. Mér hefur ekki tekist ađ fá vinnu á ný, enda er allur byggingabransinn botnfrosinn. Núna gćti ég sinnt fyrra starfi, ţví sjúkraţjálfunin hefur hjálpađ mjög mikiđ og ég slapp alveg viđ ađ fara í ađgerđ vegna brjóslossins, í bili ađ minnsta kosti. Fyrra starf er hins vegar ekki í bođi og ég er alveg reiđubúinn ađ leita fyrir mér á nýjum vettvangi.“

Kom ánćgjulega á óvart

Gunnar Ágúst kveđst ekki hafa vitađ af hinni öflugu ráđgjöf, sem stéttarfélag hans bauđ upp á, fyrr en hann ţurfti á henni ađ halda. „Ţađ kom mér mjög ánćgjulega á óvart hversu mikiđ var hćgt ađ gera fyrir mig. Hiđ sama gildir um ćttingja og vini, ţeir voru alveg undrandi á ţví hversu öflugt ţetta starf er. Ég er mjög ţakklátur, enda veit ég ađ barátta undanfarinna mánuđa hefđi veriđ miklu erfiđari ef ég hefđi ekki notiđ ráđgjafar Sigrúnar.“

Hann hittir Sigrúnu ráđgjafa ekki lengur, en veit ađ hann er velkominn hvenćr sem hann vill. „Ég nýtti mér öll úrrćđi sem hún stakk upp á. Fjögurra daga námskeiđ í sjálfsstyrkingu var til dćmis mjög athyglisvert, en ég efast um ađ ég hefđi sjálfur haft frumkvćđi ađ ţví ađ sćkja slíkt námskeiđ. Ég hafđi fundiđ fyrir svartsýni, sem var ekki ađ undra, og mér fannst gott ađ fá ţessa ađstođ. Ráđgjöfin er nauđsynleg fyrir fólk, sem lendir í ţví ađ falla út af vinnumarkađi um tíma, hver sem ástćđan er. Mér fannst líka gott ađ fá ađstođ viđ ađ fara yfir fjármálin, sem voru auđvitađ erfiđ viđ ađ eiga eftir margra mánađa atvinnuleysi og veikindi. Ég sat bćđi hóptíma og fékk einkaráđgjöf og hvort tveggja nýttist mér mjög vel. Ţađ er svo miklu erfiđara ađ fá hlutlausa sýn á málin ţegar mađur situr heima í vonleysi.“

Gefst ekki upp

Gunnar Ágúst ćtlar ekki ađ leggja árar í bát, ţótt hann sjái ekki fram á ađ gera fengiđ vinnu sem málari á nćstunni. „Ég gćti ţess ađ hitta fólk og sćkja námskeiđ, svo ég einangrist ekki og kođni niđur. Núna ćtla ég ađ sćkja tölvunámskeiđ á vegum Vinnumálastofnunar. Kannski ţađ gagnist mér til ađ finna ađra vinnu. Ég ćtla alla vega ekki ađ gefast upp.“

Lestu fleiri reynslusögur einstaklinga hér.


Svćđi

  • Guđrúnartún 1 | 105 Reykjavík
  • sími 535 5700
  • Kt. 440608-0510
  • virk@virk.is

Opnunartími skrifstofu: 9:00 - 16:00 (15:00 á föstudögum)