Hjá VIRK öđlađist ég styrk

Kristján Rúnar Egilsson nemi í prentsmíđi

Fyrir rétt um ári útskrifađist Kristján Rúnar Egilsson úr samstarfi viđ VIRK. „Ég hef tvisvar veriđ í samstarfi viđ VIRK, fyrra skiptiđ áriđ 2001 til 2012 og svo aftur í eitt ár, frá 2014 til febrúarbyrjunar 2015“ segir Kristján Rúnar. 

„Ég leitađi fyrst samstarfs viđ VIRK í gegnum stéttarfélagiđ mitt BSRB eftir ađ ég lenti í vinnuslysi áriđ 2011. Ég skaddađist á hendi ţegar ég fékk vinnuhurđ á hendina. Ég starfađi ţá sem sundlaugarvörđur og hafđi unniđ sem slíkur í eitt ár.

Ég var óvinnufćr eftir ţetta slys, varđ ađ fara í skurđađgerđ međ hendina. Ég er frá náttúrunnar hendi ţađ sem kallađ er „ofurliđugur“, ţađ ţýđir ađ ég er í meiri hćttu á ađ fá meiđsl en gerist og gengur. Ég hef fimm sinnum fariđ í ađgerđir vegna áverka ţessu tengdu.

Starfsmađur hjá sjúkrasjóđi BSRB benti mér á ađ leita samstarfs viđ VIRK. Ráđgjafi VIRK hjá BSRB vann međ mér ađ batnandi heilsu minni međ ýmsum úrrćđum. Í fyrstu vissi ég ekkert um ţađ hvađ starfsemi VIRK fól í sér. Fyrstu úrrćđin voru sjúkraţjálfun og einnig fór ég í sálfrćđitíma. Ég fór tólf sinnum til sálfrćđingsins. Ţađ gerđi mér gott. Sjúkraţjálfarinn var meira í ađ finna út međ mér hvađ ég gćti gert líkamlega til ađ ná vinnuţreki. Ég er fćddur 1988 og ţađ stóđ aldrei annađ til af minni hálfu en ađ komast aftur út á vinnumarkađinn.

Ég og ráđgjafinn minn byrjuđum á ađ leita ađ vinnu sem gćti hentađ mér. Viđ náđum vel saman, ég og ráđgjafinn og enduđum á ţeirri niđurstöđu ađ best hentađi mér ađ fara í skóla. Ég var búinn ađ lćra prentsmíđi en ég hafđi stefnt ađ ţví ađ verđa ljósmyndari. Áriđ 2012, međ hjálp ráđgjafans og sálfrćđingsins, ákvađ ég ađ sćkja um ađ komast í skóla sem mig hafđi alltaf langađ til ađ fara í.

Sá skóli er í Danmörku og heitir Medieskolerne Viborg, ţar er ljósmyndadeild ţessa skóla sem starfar á nokkrum stöđum í Danmörku. Haustiđ 2012 komst ég inn í skólann. Ţá var ég orđinn nokkuđ góđur í hendinni eftir ađgerđina enda ţá liđiđ rösklega ár frá slysinu. Kćrastan mín fór međ mér út og var líka í námi.


Kvíđi og ţunglyndi tók sig upp

Ţađ var mjög fínt í skólanum en ţegar á leiđ ţá fór ég ađ finna aftur til í hendinni og gat ekki sinnt náminu eins og ég vildi. Samhliđa ţví tók sig upp hjá mér kvíđi og ţunglyndi. Ég vissi um tilhneigingu mína til ţunglyndis frá unglingsárum en sálfrćđingurinn vill meina ađ kvíđinn hafi líka veriđ undirliggjandi ţó ég hafi ekki gert mér grein fyrir ţví.

Ég ţrjóskađist viđ í skólanum í eitt ár en hćtti svo vegna verkja í hendinni, ţetta ástand olli mér vaxandi kvíđa og ţunglyndi. Ég var lítiđ í sambandi viđ ráđgjafann minn hjá VIRK á ţeim tíma. Hann fylgdi mér eftir í fyrstu en svo lauk ţví samstarfi ţegar ég var búinn ađ vera úti í um ţađ bil hálft ár.

Eftir áriđ mitt í Medieskolerna í Viborg var ég í Danmörku ţar til kćrastan mín hafđi lokiđ sínu námi. Ţá komum viđ heim, ţađ var um áramótin 2013-2014.

Stuttu eftir heimkomuna talađi ég viđ heimilislćkni minn og hann lagđi til ađ ég myndi aftur leita til VIRK og athuga hvort ég gćti komist í samstarf ţar á ný. Ţađ gekk, ég var svo heppinn ađ lenda á sama ráđgjafa og áđur hafđi unniđ međ mér.

Í framhaldi af ţessu sendi ráđgjafinn mig í samráđi viđ lćkni í sérhćft mat. Ţar var lagt mat á líkamlega og andlega fćrni mína. Ţar kom fram ađ líkamlegt ástand mitt, ţađ ađ vera ofurliđugur og afleiđingarnar af slysinu, kćmi í veg fyrir ađ ég gćti unniđ hvađa vinnu sem vćri. Ţetta kom mér ekki á óvart. Ţarna myndađist samt dapurleiki innra međ mér ţví ég áttađi mig á ađ ég myndi aldrei geta unniđ fulla vinnu viđ ljósmyndun. Ţá var strax ákveđiđ ađ fyrsta úrrćđiđ ćtti ađ vera sálfrćđiţjónusta. Ég fór aftur til sama sálfrćđingsins sem hafđi sinnt mér áđur. Viđ fórum saman í ţá vinnu ađ ég gćti sćtt mig viđ ađ snúa mér ađ einhverju öđru starfi. Mér fannst ţetta frekar fúlt allt saman.

Á međan ég var ađ ákveđa mig ţá var mér af hálfu VIRK bođiđ ađ fara á námskeiđ hjá NTV (Nýja Tölvu- og Viđskiptaskólanum) í myndvinnslu (Photoshop). Ţađ var auka púst fyrir sjálfsmyndina og kveikti á áhuga mínum á prentun.

Á endanum, af ţví ađ ég var búinn ađ ljúka prentsmíđanámi sem hefur mikla tengingu viđ ljósmyndun, ţá ákvađ ég ađ fínt vćri ađ stefna á ađ starfa viđ prentsmíđi.

Ţegar ţarna var komiđ sögu var ég sendur á námskeiđ viđ félagskvíđa og samhliđa ţví var ég sendur í sjúkraţjálfun og einkaţjálfun til ţess ađ koma mér í betra líkamlegt ástand. Svo fór ég líka á námskeiđ sem fól í sér ađ lćra ađ lifa og vinna ţótt mađur sé međ verki. Flestir sem voru á ţessu námskeiđi voru međ bakverki en ţetta hentađi mér líka ţví ég er einnig međ bakverki. Ţessi ofurliđleiki hefur áhrif á allan líkamann. Nú er veriđ ađ rannsaka möguleika á ofurliđleika sem heilkenni, kallađ Ehlers Danlos. Fáir eru međ ţetta svo vitađ sé, kannski einn af hverjum tíu ţúsund manns.

 

Stefni á sveinspróf í vor

Ţess má geta ađ í fyrra skiptiđ sem ég var í samstarfi viđ VIRK fékk ég endurhćfingarlífeyri hjá Tryggingastofnun Íslands en hann fékk ég aftur á móti ekki í seinna samstarfinu. Mér var synjađ um endurhćfingarlífeyri ţá vegna ţess ađ ég hafđi búiđ of lengi erlendis. Ég hefđi ţurfti ađ bíđa í ţrjú ár til ađ fá slíkan lífeyri. Ţannig eru reglurnar. Ég varđ ţví ađ lifa mjög ódýrt. Ţetta gekk af ţví kćrastan mín var ađ vinna og einu sinni fékk ég fjörutíu ţúsund krónur frá Félagsţjónustu Kópavogs.

Í áliđnum ágústmánuđi 2014 ţá var álit sálfrćđings og ráđgjafans míns hjá VIRK og ekki síst hjá mér sjálfum ađ nú vćri kominn tími á ađ ég fćri í vinnuprófun í einn mánuđ. Ţađ gekk mjög vel, eiginlega lyginni líkast hve vel ţađ gekk. Ég er svo heppinn ađ tengdafađir minn rekur prentfyrirtćki og ţar fékk ég vinnu og vinn ţar enn og líkar vel. Ég stefni á ađ taka sveinspróf í greininni í vor.

Samstarfi mínu viđ VIRK lauk í febrúarbyrjun 2015. Áđur hafđi ég komist í samband viđ iđjuţjálfa sem leiđbeindi mér viđ líkamsbeitingu í sambandi viđ vinnuna. Allt ţetta hefur skilađ mér á góđan stađ í lífinu. Kvíđinn og ţunglyndiđ hafa minnkađ mikiđ og líkamleg heilsa er mun betri en hún var. Ég hugsa oft til ţess ađ ég veit ekki hvar ég vćri staddur ef ekki hefđi komiđ til samstarfiđ viđ VIRK. Ţar fékk ég styrk, andlegan og líkamlegan, til ađ takast á viđ erfiđleikana. Fólkiđ ţar er svo tilbúiđ til ađ hjálpa.“

Viđtal: Guđrún Guđlaugsdóttir
Viđtaliđ birtist í ársriti VIRK 2016.

Lestu fleiri reynslusögur einstaklinga hér.


Svćđi

  • Guđrúnartún 1 | 105 Reykjavík
  • sími 535 5700
  • Kt. 440608-0510
  • virk@virk.is

Opnunartími skrifstofu: 9:00 - 16:00 (15:00 á föstudögum)