VIRK reyndist heppilegur áfangastađur

Garđar Friđrik Harđarson

Starfsendurhćfingin sem ég fór í gegnum hjá VIRK gekk bćđi hratt og vel fyrir sig,“ segir Garđar Friđrik  sem undanfariđ hefur tekiđ mikilvćg skref út í atvinnulífiđ, jafnframt ţví ađ feta sig aftur inn á menntabrautina. 

„Ég hitti atvinnulífstengil hjá VIRK sem ađstođađi mig viđ ađ finna störf á netinu sem hugsanlega gćtu veriđ heppileg fyrir mig. Viđ fórum saman yfir ţetta nokkrum sinnum á skrifstofu hans og rćddum málin.

Ýmislegt var í bođi en viđ nánari athugun ţá datt okkur í hug ađ skođa starf sem laust var hjá Bakarameistaranum. Ég byrjađi á ađ fara í prufu. Síđan fékk ég samning til ţriggja mánađa. Ég var svo ráđinn áfram eftir ţann reynslutíma og er nú ţar í föstu hlutastarfi.“

Hvađ vinnur ţú viđ hjá Bakarameistaranum?
„Ég byrjađi strax sem frostmađur og er í ţví starfi enn. Ég byrjađi í fimmtán prósent vinnu en hef aukiđ viđ mig starfshlutfalliđ upp í ţrjátíu prósent.“

Hvađ gerir frostmađur?
„Ég sé um ađ setja í kassa djúpfryst deig, brauđmeti sem fer til verslana út í bć, ostaslaufur og fleira. Ţetta er geymt í frysti ţannig ađ ég ţarf ađ vinna í miklum kulda. Ég ţarf ađ hafa kassana tilbúna til sendinga. Ţetta er mikilvćgt starf ađ ţví leyti ađ afgreiđslan gengur hratt fyrir sig ef allt er tilbúiđ til afhendingar.“

Einn af „Bakarameistarafjölskyldunni“

Hvernig gengur ţér félagslega á vinnustađnum?
„Ţađ gengur vel, manni líđur eins og mađur sé hluti af fjölskyldu, „Bakarameistarafjölskyldunni“. Reyndar er ţađ fjölskylda sem á fyrirtćkiđ en svo bćtumst viđ inn í sem vinnum ţarna. Viđ erum um tuttugu sem vinnum á efri hćđinni í Suđurveri viđ ýmis störf, bakstur og fleiru ţví tengt.“

Hvernig fannst ţér samstarfiđ viđ VIRK?
„Ég var frekar stutt ţar í samstarfi. Ég frétti af VIRK í gegnum Laugarás, ţar sem ég hafđi veriđ. Framan af skólagöngu minni gekk mér ţokkalega í skóla en ţegar leiđ á unglingsárin ţá varđ ég illa haldinn af einbeitingarskorti og féll út úr námi. Eftir ţađ lá leiđ mín í Laugarás. Í samstarfinu viđ VIRK ákvađ ég ađ taka mikiđ stökk, fara aftur í nám. Ég er í tveimur fögum, ensku og félagsfrćđi, í Fjölbrautaskólanum viđ Ármúla og ţađ gengur ágćtlega. Ég var svolítiđ stressađur fyrst, hafđi ekki veriđ í skóla í rúm tvö ár, en fljótlega eignađist ég félaga. Ţeir sem ég hafđi veriđ međ voru ţá komnir lengra í náminu og ég átti ekki samleiđ međ ţeim.

Skilningur á ađ ég vildi fara hćgt af stađ

Á Laugarási frétti ég fyrst af VIRK. Mér var sagt ađ VIRK vćri mjög heppilegur áfangastađur til ţess ađ komast út á vinnumarkađinn – án ţess ţó ađ „hoppa beint út í djúpu laugina“. Mér fannst ég ekki geta ţađ á ţeim tíma. Ég var rösklega tvítugur ţegar ég sneri mér til VIRK og hafđi ţá ađeins unniđ í vinnuskóla og boriđ út Morgunblađiđ. Ég hafđi ţví litla reynslu af hinum harđa vinnumarkađi. Ţví var sýndur skilningur ađ ég vildi fara hćgt af stađ.“

Gerđir ţú eitthvađ međfram ţví ađ vinna og fara í skóla til ađ bćta líđan ţína?
„Já, í samráđi viđ VIRK ţá fór ég ađ hreyfa mig miklu meira en ég gerđi áđur. Ţađ finnst ţađ kannski sumum fyndiđ en ég hef lést um rúmlega tuttugu kíló síđan ég fór ađ vinna hjá Bakarameistaranum – margur kynni ađ halda ađ ţađ yrđi á hinn veginn. Ég léttist vegna aukinnar hreyfingar, fer í rćktina, fótbolta og sund – svo er líkamlega erfitt ţađ sem ég geri í vinnunni. Ég vinn inni í átján gráđu frosti líkamlega erfiđa vinnu, lyfti kössum og ţess háttar, ţađ reynir á.“

Hvernig ertu klćddur í vinnunni?
„Ég fer í sérstaka úlpu, húfu og vettlinga. Annars gćti mađur ekki ţolađ ađ vinna í svona miklu frosti. Kuldinn er meiri en gráđurnar segja til um ţví ţađ er alltaf kćliblástur inni í klefanum. Mér fannst ţetta dálítiđ erfitt í fyrstu en allt venst og ţetta gengur ágćtlega. Ţađ kom reglu á líf mitt ađ fara ađ vinna hjá Bakarameistaranum, fara í skóla og stunda reglubundna hreyfingu. Allt ţetta hefur komiđ lífi mínu í ákveđiđ form sem mér líkar vel. Ég fer stundum ennţá inn í Laugarás, ţar hef ég fengiđ góđan stuđning.“

Gott ađ hafa atvinnulífstengilinn sem bakhjarl

Hvađ hjálpađi ţér mest fyrstu dagana í vinnunni?
„Ađ kynnast nýju og skemmtilegu fólki. Ţađ sýndi mér frá upphafi gott viđmót, heilsar ţegar ég kem og kveđur ţegar ég fer. Ég hafđi aldrei veriđ í „alvöru starfi“ áđur, ţetta var ţví ný reynsla. Atvinnulífstengillinn hjálpađi mér líka.“

Varstu í miklu sambandi viđ atvinnulífstengilinn?
„Já, ég hafđi oft samband viđ hann og hann fylgdist reglulega međ hvernig mér gekk. Hann bađ mig ađ láta sig vita ef eitthvađ kćmi upp á. Ţađ var mjög gott ađ hafa slíkan bakhjarl. Nú er liđiđ ár og ég er enn í starfi og kann ţví vel. Fínt ađ fá laun, góđan félagsskap og taka ţátt í lífinu á ţennan hátt. Mig langar ađ geta ţess ađ mikilvćgur ţáttur í hve vel mér hefur gengiđ var Pepp Upp námskeiđ sem ég tók ţátt í síđasta haust. Ţađ gerđi ég í samstarfi viđ VIRK og Laugarás. Ţađ hjálpađi mér ekki síst til ţess ađ hefja aftur nám. Markmiđiđ hjá mér er ađ komast í fullt nám og vinnu. Ég er ţakklátur fyrir ţá ađstođ og ţjónustu sem ég hef fengiđ hjá VIRK til ađ komast út á vinnumarkađinn og í skólann.“

Texti: Guđrún Guđlaugsdóttir
Viđtal birtist í ársriti VIRK 2018.

Lestu fleiri reynslusögur VIRK hér.


VIRK reyndist heppilegur áfangastađur
„Ţađ kom reglu á líf mitt ađ fara ađ vinna hjá Bakarameistaranum, fara í skóla og stunda reglubundna hreyfingu. Allt ţetta hefur komiđ lífi mínu í ákveđiđ form sem mér líkar vel.“

Svćđi

  • Guđrúnartún 1 | 105 Reykjavík
  • sími 535 5700
  • Kt. 440608-0510
  • virk@virk.is

Opnunartími skrifstofu: 9:00 - 16:00 (15:00 á föstudögum)