VIRK kenndi mér ađ virkja hćfileikana

Magnús Halldórsson framhaldsskólakennari, smiđur og iđnfrćđingur

„Til ţess ađ gera langa sögu stutta ţá hrundi lífiđ hjá mér allt í einu en nú er ég kominn á beinu brautina fyrir tilverknađ VIRK og vinnumálastofnunar sem beindi mér ţangađ,“ segir Magnús Halldórsson smiđur og iđnfrćđingur.

„Fyrst missti ég vinnuna og svo fékk ég í ofanálag heilsubrest, eftir rösklega ár klemmdist taug í hálsinum á mér og leiddi verkurinn út í handlegg. Ég fékk ranga greiningu fyrst en fór fljótlega til annars lćknis, ţá kom hiđ sanna í ljós í sneiđmyndatöku. Ég ţurfti ađ bíđa rúma tvo mánuđi eftir myndatökunni, ţađ eru jú bara tvö svona tćki í landinu ađ ţví er ég best veit. Lćknirinn minn hvatti mig til ađ fara til sjúkraţjálfara og ég gerđi ţađ.“

Varstu kominn í samstarf í VIRK ţegar ţetta var?
„Nei, ţađ gerđist skömmu síđar í framhaldi af heimsóknum mínum til Vinnumálastofnunar. Ţar var ráđgjafi sem beindi mér til VIRK. Hann sagđi: „Viltu fara í samstarf viđ VIRK?“ Svo lýsti ráđgjafinn fyrir mér hvađ mér gćti stađiđ til bođa í slíku samstarfi og ég ákvađ ađ sćkja um ţetta.

Ég var um ţetta leyti orđinn eins og drukknandi mađur, leitandi ađ hjálp alls stađar. Ég var ţarna búinn ađ vera atvinnulaus í nćrri eitt og hálft ár og orđinn mjög örvćntingarfullur.

Ekki bćtti úr skák ađ ég og konan mín skildum á ţessu tímabili. Skilnađurinn fór ekki fram međ neinum illindum en hann reyndi mjög á mig eftir ţrjátíu ára hjónaband. Ţađ var ekki ég sem vildi skilja og ţess vegna var ţetta mér ţess meira áfall.

Afleiđingarnar af skilnađinum voru međal annars ţćr ađ ég fékk nýtt húsnćđi, gat ekki lengur veriđ á fyrrum sameiginlegu heimili og ţurfti í framhaldi af ţví ađ flytja inn á gistiheimili. Ţetta var ekki slćmur stađur sem slíkur en ţröngt um mann. Allt var nýlega uppgert og engin óregla eđa truflun af öđru tagi. En samt voru ţetta mikil viđbrigđi frá ţví ađ búa í ágćtu einbýlishúsi međ fjölskyldu sinni.“

VIRK lausnamiđađ

Hvađ gerđi VIRK fyrir ţig í upphafi?
„Í fyrsta lagi fór ráđgjafinn međ mig í gegnum harđa greiningu međ ţađ ađ markmiđi ađ komast ađ hvađ hefđi gerst í mínu lífi undanfarin ár. Í kjölfar ţess fékk ég sex tíma hjá sálfrćđingi. Hann hlustađi á mig en ég hafđi ekki eins mikiđ gagn af ţessu úrrćđi og ég hafđi vćnst. Ég var heldur ekki tilbúinn til ţess ađ koma međ lausnir sjálfur á ţessum tíma.

En ráđgjafinn hjá VIRK var mjög lausnamiđađur. Ţegar ég gat fariđ ađ snúa baki viđ fortíđinni ţá sagđi hann viđ mig: „Nú skulum viđ fara ađ greina hvar styrkleikar ţínir og veikleikar liggja og hvađ ţér finnst ógna ţér og einnig hvar ţú sérđ tćkifćri til beita ţér.“ Ţetta skilađi mér miklu og var stćrsti liđurinn í ađ koma mér út á vinnumarkađinn á ný.“

Hvar sástu tćkifćrin?
„Ráđgjafinn sannfćrđi mig um ađ ţađ vćri ađeins tímaspursmál hvenćr ég fengi vinnu. Ég vil geta ţess ađ auk ţess ađ hafa lokiđ kennaranámi er ég útlćrđur smiđur og iđnfrćđingur frá Tćkniskóla Íslands. Annađ hjálpađi mér, ég var ţegar ţarna var komiđ sögu búinn ađ ná mér alveg í hálsinum. Ţađ var fyrir gott starf sjúkraţjálfarans sem hafđi greint nákvćmlega hvar klemman vćri. Ég var búin ađ vinna međ sjúkraţjálfaranum ţegar ég komst í samstarfiđ viđ VIRK, annars hefđi ţađ veriđ greitt fyrir mig. Ég hafđi leitađ eftir ađstođ hjá Kennarasambandinu ţegar ég missti kennslustarf í byggingagreinum í framhaldsskólum sem ég hafđi sinnt í átta og hálft ár en komst ađ ţví ađ réttindi mín ţar ţurrkuđust út alveg ţegar ég missti kennsluna og atvinnuleysisbćtur. Ţađ kom mér á óvart. Ţegar ég kom í samstarfiđ viđ VIRK átti ég ţví engin réttindi hjá stéttarfélagi en ég var ekki látinn gjalda ţess, ţvert á móti var mér tekiđ eins og ég hefđi full réttindi. Fólk sem lendir í ţessari stöđu á athvarf hjá VIRK samkvćmt minni reynslu.

Annađ vil ég ađ komi sérstaklega fram. Hjá VIRK er starfsfólk sérhćft í ađ hjálpa fólki til ţess ađ finna hćfileika og styrkleika og ţar fćr mađur mikla hvatningu.“

Sótti um allt mögulegt

Hvađ gerđir ţú til ţess ađ fá vinnu?
„Ég sótti um allt sem ég mögulega gat hugsađ mér ađ ég gćti unniđ viđ. Ţađ gerđi ég frá fyrsta degi sem ég missti vinnuna en ég fékk höfnun ofan á höfnun. Komst í fjögur viđtöl en ţau skiluđu engu. Ţađ er mjög erfitt fyrir fólk sem er ađ nálgast sextugsaldurinn ađ fá vinnu. Ég fékk hvađ eftir annađ ţau svör ađ veriđ vćri ađ leita ađ yngra fólki en ég var.

Ţetta var erfitt en ég gerđi mér fljótt grein fyrir ţví hve ţýđingarmikiđ ţađ vćri ađ vera virkur í svona ađstöđu. Ég vann í ţví. Ég hafđi veriđ sjálfbođaliđi hjá Rauđa krossinum áđur en ég missti vinnuna, nú hellti ég mér út í ţađ starf. Ég var skipađur ţar í stjórn og endađi sem formađur í ţrjú ár ţegar Álftanesdeildin var sameinuđ Garđbćjardeildinni. Ţetta hjálpađi mikiđ en höfnunin sem ég upplifđi viđ atvinnumissinn var samt ţungbćr.

Ráđgjafi VIRK blés mér hins vegar baráttuvilja í brjóst, hann sagđi mér ađ ég myndi fá vinnu, ţetta vćri bara spursmál um vikur eđa fáeina mánuđi. Hann sagđi: „Ţú ert svo jákvćđur og virkur ađ ég trúi ekki öđru en ţú fáir fljótlega starf.“ Ţessi ummćli byggđi ráđgjafinn á niđurstöđum úr greiningunni á styrkleikum mínum. Hann hjálpađi mér líka ađ móta rétt viđhorf og stefnu í atvinnuviđtölum. Ţađ er lykilatriđi. Mađur ţarf ađ sannfćra atvinnurekandann um ađ mađur sé einmitt rétti mađurinn. Ţeir ráđa ţann sem er mest sannfćrandi.“

 Og fékkstu vinnu?
„Já, ţađ var loks hringt í Vinnumálastofnun frá fyrirtćki sem vantađi mann sem hafđi reynslu í öryggismálum. Mér var bođiđ í viđtal, sem var skemmtileg tilbreyting frá ţví ađ vera alltaf ađ sćkja um sjálfur. Í öryggismálum var ég á heimavelli, ég hafđi kennt ţađ fag í skólanum árum saman. Ég var orđinn umsjónarmađur skólans í öryggismálum ţegar mér var sagt upp.“  

Hvernig var andleg líđan ţín ţegar ţú fórst ađ vinna?
„Ţá kom í ljós ađ ég ţurfti ađstođ viđ ađ komast aftur í gang eftir ađ hafa veriđ frá vinnu í eitt og hálft ár. En fyrirtćkiđ hjálpađi mér í gegnum ţađ ferli.

Ég vil geta ţess ađ í ţessum hremmingum öllum hef ég haft mikinn stuđning af trúnni. Ég er trúađur mađur og var búinn ađ syngja í kirkjukór í ţrjátíu ár, ţar hafđi ýmislegt síast inn sem kom ađ gagni ţegar á móti blés. Trú, von og kćrleikur hafa veriđ ráđandi afl í öllu ţessu ferli. Ég glatađi aldrei voninni og mér var mikill styrkur í ađ lesa í hinni góđu bók Biblíunni. Stađa mín var heldur ekki slćm ađ mörgu leyti. Efnahagsmálin voru til dćmis í lagi, en ţetta sá ég ekki fyrr en ráđgjafi VIRK benti mér á ţađ í greiningunni. Nú er ég búinn ađ vera í vinnu í tćp tvö ár og allt hefur gengiđ vel.“

Hvađa úrrćđi finnst ţér ţú hafa haft mest gagn af frá VIRK?
„Ađ finna í hverju ég vćri sterkastur og beita ţeirri vitneskju. Ţađ var líka fróđlegt og hollt ađ gera sér grein fyrir veikleikum sínum og hafa fengiđ stuđning frá ráđgjafa VIRK til ađ vinna í veikleikunum svo ţeir vćru ekki ađ ţvćlast fyrir mér.

Satt ađ segja ţá fór ţađ illa međ mig andlega ađ ég var hvattur til af Kennarasambandinu og samkennurum ađ fara í mál viđ vinnustađ minn vegna uppsagnarinnar, sem sögđ var vegna samdráttar, en tapađi ţví máli hundrađ prósent. Í ljós kom eftir á ađ lögfrćđingurinn hefđi mátt segja sér ţađ sjálfur fyrirfram, vegna ţeirra upplýsinga sem fyrir lágu, ađ ég gćti aldrei unniđ ţetta mál. Ţetta var eitt áfalliđ í viđbót viđ uppsögnina, skilnađinn og ţá breytingu sem hann hafđi í för međ sér. Ekki ađeins hvađ húsnćđi snertir heldur ekki síđur ţann einmanaleika sem fylgdi í kjölfariđ.“

Heimsóknarvinur hjá Rauđa krossinum

Hvađ gerđir ţú til ađ vinna gegn einsemdinni?
„Ég gerđist heimsóknarvinur hjá Rauđa krossinum. Ég fór í heimsókn á ţjónustumiđstöđ fyrir aldrađa einu sinni í viku, á ţriđjudögum eftir hádegi og hlakkađi til hverrar heimsóknar. Fólkiđ ţar var bćđi frótt og skemmtilegt.“

Hvernig er stađan hjá ţér núna?
„Ég er kominn í ţessa fínu vinnu. Ég hét ţví ţegar ég fór ađ vinna sem sölumađur međ öryggisvörur ađ ég skyldi gera allt sem ég gćti til ţess ađ fyrirtćkiđ myndi ekki sjá eftir ţví ađ hafa ráđiđ mig. Ţađ hefur gengiđ eftir hingađ til sem betur fer.

Auk ţess er einkalífiđ í miklum blóma. Ég hitti dásamlega konu fyrir einu og hálfu ári svo ég er ekki lengur einmana. Ég á tvćr dćtur sem ég hef haft gott og stöđugt samband viđ í gegnum allt ţetta, ţađ hefur hjálpađ mikiđ. Ég einangrađist ţví aldrei ţótt ég byggi einn. Og húsnćđismálin eru komin í lag. Ţađ gekk ţó ekki ţrautalaust. Ég átti fyrir útborgun en af ţví ađ ég hafđi ekki fasta vinnu fékk ég ekki greiđslumat. Ég ţurfti ţví um tíma ađ skrá lögheimili mitt hjá aldrađri móđur minni. En ţegar ég var kominn međ fasta vinnu fékk ég greiđslumat og hef nú keypt mér íbúđ sem ég er ađ gera upp.

Samstarfiđ viđ VIRK hefur veriđ ómetanlegt, VIRK er ađ vinna ótrúlega gott starf. Ţađ var á mörkum ţess ađ ég ţćtti tćkur í samstarf ţví stađa mín var ekki eins slćm og margra annarra. En ţađ var mín gćfa ađ ég var tekinn inn í ţá endurhćfingu sem ţetta samstarf hefur skilađ mér og komiđ mér á ţann stađ sem ég er nú. Ráđgjafinn minn var ótrúlega vel ađ sér, lausnamiđađur og flinkur ađ finna út međ mér hvar mín tćkifćri lćgju. Samstarf okkar reyndist mér á viđ bestu sálfrćđiađstođ. Eitt var mér kennt af ráđgjafanum sem verđur mér veganesti: „Hafđu ekki of miklar áhyggjur, ţćr eru bara til ađ gera hlutina verri.“ Ef eitthvađ er ađ plaga fólk ţá á ţađ ekki ađ láta áhyggjurnar halda fyrir sér vöku heldur gera eitthvađ í sínum málum.

Ég leyfi mér ađ bćta hér ađ lokum viđ tilvitnun í Biblíuna: „Lítiđ til fugla himinsins. Hvorki sá ţeir né uppskera né safna í hlöđur og fađir yđar himneskur fćđir ţá. Eruđ ţér ekki miklu fremri ţeim? (Matt. 6, 20.). Ég hef margt ađ ţakka fyrir um ţessar mundir, ég á mér ýmsa drauma og fć ađ vakna frískur til starfa dag hvern. Eins og ráđgjafi VIRK sagđi: „Ţađ kemur nýr dagur og ný tćkifćri.“

Viđtal: Guđrún Guđlaugsdóttir
Viđtaliđ birtist í ársriti VIRK 2016.

Lestu fleiri reynslusögur einstaklinga hér.


VIRK kenndi mér ađ virkja hćfileikana
Magnús Halldórsson missti heilsuna og hvarf af vinnumarkađi en náđi árangri í starfsendurhćfingu sinni og sneri aftur til vinnu.

Svćđi

  • Guđrúnartún 1 | 105 Reykjavík
  • sími 535 5700
  • Kt. 440608-0510
  • virk@virk.is

Opnunartími skrifstofu: 9:00 - 16:00