Lri hj VIRK a hjlpa mr sjlfur

Bvar . Gunnarsson

vonskuveri er jafnan gott a koma inn hlju og ekki spillir a mta vingjarnlegu vimti. Bvar . Gunnarsson hefur lag a taka annig mti flki a v li vel. Vi setjumst saman vi borstofubori vistlegri b hans til ess a ra samstarf hans vi VIRK, langvinna viureign hans vi gehvrf og vel heppnaa endurkomu hans t vinnumarkainn.

Lklega komu snemma fram hj mr einkenni um gehvrf en g var ekki greindur me ann sjkdm fyrr en g var fertugur. N er g kominn gan sta eftir talsvera sviptivinda vegferinni, segir Bvar . Gunnarsson og klappar Perlu, hvtri tk, sem hefur teki akomumanneskju me stakri rsemi og lagst rugg vi ftur eiganda sns.

g fer me forri Perlu flagi vi fyrrverandi sambliskonu mna sem br hr ngrenninu, g vinn vaktavinnu svo etta er heppilegt fyrirkomulag, segir Bvar egar g hef or hve Perla s mikil heimilispri.

Yfir kaffibolla segir Bvar mr grip af sgu sinni og vel heppnuu samstarfi hans vi VIRK starfsendurhfingarsj.

g var nkominn fr Bjrginni egar g fr stamstarf me VIRK. Bjrgin er gerktarmist Reykjanesb. ar hafi g veri viloandi nokkur r skum gehvarfa til a reyna a fta mig tilverunni, jafnframt v sem g var hj gelkni og virknimefer, lagi ar stund listmlun.

Einkenni um gehvrf komu fljtt fram hj mr en voru mismunandi geng. Lklega er essi sjkdmur til einhvers staar ttum mnum. g kem r strri fjlskyldu, sex hlfsystkini, rj eirra mir mn sem g lst upp hj hr Grindavk, Keflavk og Sandgeri. egar g flutti a heiman settist g a fyrstu Keflavk, san l leiin til Reykjavkur og skamman tma bj g Neskaupsta.

g stundai nm hrskuri einn vetur vi Fjlbrautarskla Suurnesja, tlai a vera rakari, en komst ekki samning. g fr sjinn rsklega tvtugur og eignaist fyrsta barn mitt af sex um a leyti. Skamman tma var g kokkur sjnum og lkai a vel, hafi gaman af a elda.

g hef ekki tt auvelt me bknm, mig grunar a g s lesblindur en hef ekki fengi greiningu. g hef hins vegar veri vinsll upplesari hj brnum og barnabrnum og brnum leikskla ar sem g starfai um tma, v g les bi hgt og skrt. En hugi minn arf a vera geysimikill til ess a g komist gegnum heila bk.

S vel vonsku heimsins

g var orinn rjtu og sex ra egar g ttai mig a eitthva verulegt vri a hfinu mr. Mr lei mjg illa og bj ljtum heimi. g s allt dkkum litum og fannst illskan allsrandi. g tk inn mig framferi strra j gegn litlum. g s vel vonsku heimsins en ekki a sem gott var ar a finna.

g fr ungur a drekka og tri v a fengi s nnast alltaf fyrsti stkkpallur yfir annars konar neyslu vmuefna. Sumir segja a eir hafi byrjai kannabisefnum og fari aan yfir sterkari efni en eir gleyma drykkjunni sem eir hfu fyrst. fengi er samflagslega viurkennt vmuefni. g fr a drekka til a prfa hvernig a vri og sama var a segja me kannabisefni. sklanum hafi veri forvarnarfrsla, hn skilai mr v a g vildi prfa etta sjlfur athuga hvort etta vri eins og menn hfu sagt frslunni. v var haldi a okkur a eir vru aumingjar sem geru etta en g veit dag a g er langt v fr a vera aumingi tt vissulega hafi neyslan ekki gert mr gott, vert mti. Hn hefur gert sambndum mnum vi konur illt og valdi mr mikilli vanlan og vihaldi henni.

Hver benti r VIRK?
a gerist egar g var atvinnulaus. g var essum tma rusli, var ekki hfur til a vera endurhfingarlfeyri, hafi fengi hann eitt og hlft r ur en g hf samstarfi vi VIRK. Endurhfingarlfeyrinn fkk g fyrir tilstilli gelknis mns. g leit lfeyrinn sem hkju og tlai mr t vinnumarkainn aftur. egar tmi endurhfingarlfeyrisins rann t var g enn sama sta. g hafi reynt mislegt, svo sem hugrna atferlismefer, en ekkert dugi.

g var atvinnuleysisskr og a var tt mig a fara a vinna. En egar arna var komi sgu tolldi g vinnu kannski viku senn. g er smilega hraustur lkamlega en andlega var g illa kominn. Eftir hverja slka tilraun fr g heim og lt ekki heyra mr nstu daga. g taldi mig einskis ntan r v g gat ekki etta ea etta reif mig annig endalaust niur.

Svo var mr boi upp a skoa samstarf vi VIRK. Gelknirinn minn skrifai beini til eirra og g tti hafi heyrt um essa starfsemi og taldi a hn gti hjlpa mr, vildi f a prfa samstarfi. g tti rtt gegnum Verkals- og sjmannaflag Keflavkur og Starf, vinnumilun snrum ess verkalsflags, annig komst g samband vi rgjafa hj VIRK og ri 2014 hfst svo samstarfi.

g hef gegnum rin tt erfileikum samskiptum vi nokkrar sambliskonur, tti ungur og jafnvel grtgjarn. g reyndi gera vel en fannst g gjarnan f skammir fyrir. Maur getur bi til mislegt miur gott hausnum sr. Gehvrfin lsa sr meal annars rhyggju og ofsknartilhneigingu. Manni finnst maur kannski f skilabo fr sjnvarpinu og ar fram eftir gtunum. g heyri vissulega hva frttaulurinn var a segja en g tk v sem srstkum skilaboum til mn.

Fr norur til a n ttum

Mr lei skelfilega illa egar g fkk fyrsta vitali vi rgjafa VIRK. ar komst g a eirri niurstu a VIRK vri ekki fyrir mig. Hj Starfi var g hins vegar hvattur til a lta reyna samstarf vi VIRK. millitinni komst g Efra-s, sveitab norur landi. Vinaflk mitt er ar me kab og bau mr a koma og reyna a n ttum. ar dvaldi g tpt r. g rddi vi rgjafa VIRK um hvort g gti fengi a mta fundi bi hr Reykjanesb og einnig Saurkrki. etta var samykkt en g var raun mest Krknum.

gegnum VIRK fkk g mefer hj manni sem reyndist vera lausnamiaur srfringur. g hafi ur fari til slfringa en a hafi ekki reynst gera mr gagn a kafa ofan fortina og erfi ml ar. Lausnamiai srfringurinn sem g fr til gegnum VIRK skildi mn afstu og sameiningu einbeittum vi okkur a v hvernig g gti leyst mn ml ntinni. g hitti ennan srfring bi fyrir noran og hfuborgarsvinu.

etta rri dugi mr best og a a vera sveitinni, geta gengi um landareignina og inn skginn. a er hof arna og anga gat g fari og kveikt eld. g er satrar og vinur minn Efra-si er vgur Hegranesgoi.

g var atvinnuleysisbtum mean essu st og komst vinnuvlanmskei sem haldi var vegum Starfs fyrir noran. Bturnar fkk g han fr Reykjanesb og tti a skja nmskeii ar en var leyft a skja svipa nmskei Saurkrki. g fkk ar me vinnuvlarttindi allar vlar, smar sem strar.

Eftir a g kom a noran fr g a vinna leikskla skamman tma, fannst starfi skemmtilegt en launin alltof lg. g kva v, eftir tskrift fr VIRK, a skja um starf hj IGS, etta var fyrir tpum tveimur rum. g vinn enn hj IGS, sem Icelandair rekur, hle flugvlar, fri r milli sta og svo framvegis.

Hjlpai umrddur srfringur sjlfsmynd inni?
J, g var nokku fastur msu erfiu sem g hafi upplifa skurunum. Hafi rtt a vi slfringa ur, eins og fyrr kom fram. g hlt a g gti ar me losna vi a erfia r huganum. En a gerist ekki mnu tilviki. g var bara aftur fastur srsaukanum. Lausnamiai srfringurinn var sammla mr um a slk upprifjun geri mr ekki gott og arfi vri a ra slkt frekar.

satrin mikilvg

Hvaa leiir sem frst komu a mestu gagni?
Hreyfing gngur og slkt, a geri g sjlfur en fr ekki heilsurktarst. Og ekki sur a sttast vi sjlfan mig. a arf raun enginn annar a fyrirgefa mr, g arf bara sjlfur a fyrirgefa mr mislegt sem g hef tali mig hafa misgert. etta er eins og a hata einhvern. Ef g hata manneskju lur mr illa ekki henni. Ef maur telur sig hafa gert einhverjum eitthva lur manni sjlfum illa hinum kannski ekki. Lausnamiai srfringurinn fkk mig til a sj mlin fr rum hlium en g hafi ur gert. g hitti hann tveggja vikna fresti tvo mnui mean g var fyrir noran. Einnig hitti g hann hr Reykjanesb. g tti hann svo a ef eitthva kynni a henda mig sem g yrfti a bregast vi.

Rgjafa VIRK hitti g ara hvora viku fyrir noran og svo annan rgjafa VIRK egar g var Reykanesb. A vera einn a basla me sjlfan sig hefur litlu skila en spjall vi rgjafana og lit eirra leibeindi mr tt a betri lan. Rgjafarnir lgu mr til dagbk sem g hlt mean g var fyrir noran. g tti stundum bgt me svefn og fr v oft seint ftur eftir a hafa veri andvaka. Truflun svefni hefur veri vivarandi vandaml, einkum sef g illa sumrin. Lyf hafa ekki hjlpa mr, au gera mig tilfinningasljan. g hef ekki veri lyfjum fimm r.

Tvisvar, me lngu rabili, hef g fari mefer hj S vi vmuefnavanda. a kom mr fr fengi og kannabisefnum. A losna fr eim og flagsskapnum sem neyslunni fylgdi reyndist ingarmiki. Dvl mn fyrir noran skipti skpum hva etta snerti.

Nna reyni g a vera betri dag en gr. Reyni a bta mig lur mr betur og last betra lf. satrin er mr mikilvg. Innan vbanda eirrar hreyfingar er flk sem hugsar svipaan htt og g, vill vernda nttruna og sna umburarlyndi. Trbo er banna satr, a er a kynna trarbrgin nema aspurur. S flagslega tenging sem g laist inni satrarflaginu er mr mikilvg og g veit a g hef skipt ar mli.

g stunda mna vinnu og held mig fr vmuefnaneyslu. g sagi vinnuveitendum mnum sgu mna, bi varandi gehvrfin, neyslu og ru sem mr fannst skipta mli, svo sem gmlu brjsklosi. eir vildu gefa mr sjens og g er eim eilflega akkltur fyrir a. Mr hefur tekist a koma elilegu sambandi vi mna fyrrverandi rhyggjan er farin vinttan situr eftir.

g vona a g urfi aldrei aftur a fara gegnum erfi tmabil en ef g dett t af vinnumarkai veit g af VIRK og rrum sem ar er a finna. a sterkasta sem VIRK geri fyrir mig var a sna mr hvernig g get hjlpa mr sjlfur.

Vital: Gurn Gulaugsdttir

Lestu fleirireynslusgur einstaklinga hr.


Lri hj VIRK a hjlpa mr sjlfur
Bvar tti langvinnri viureign vi gehvrf og hefur sni aftur inn vinnumarkainn.

Svi

  • Gurnartn 1 | 105 Reykjavk
  • smi 535 5700
  • Kt. 440608-0510
  • virk@virk.is

Opnunartmi skrifstofu: 9:00 - 16:00 (15:00 fstudgum)