Í dag kann ég ađ ná tökum á kvíđanum

Díana Íris Jónsdóttir

Hugarfariđ skiptir miklu ţegar kemur ađ endurhćfingu og eins ađ sćtta sig viđ sjúkdóminn. Ţetta fer ekkert, mađur verđur ađ lćra ađ lifa međ ţví, segir Díana Íris Jónsdóttir sem naut ađstođar ráđgjafa VIRK hjá Eflingu viđ ađ byggja sig upp eftir veikindi. Međ viljann og jákvćđni ađ vopni náđi hún góđum árangri og er nú komin aftur til vinnu en hún er ţakklát fyrir ţá ađstođ sem ráđgjafi VIRK hjá Eflingu veitti henni. Viđ heyrum bakgrunn og sögu Díönu en veikindi hennar eiga sér langan ađdraganda eins og oft er, ţegar um er ađ rćđa bćđi andleg og líkamleg veikindi.

Frá ţví ađ ég var barn hef ég alltaf veriđ međ mikinn kvíđa og svo fer ég í bakinu í 10. bekk og varđ í kjölfariđ svolítiđ ţunglynd, segir Díana. Í framhaldsskóla jókst kvíđinn. Ég var auk ţess ađ kljást viđ unglingsárin og allt sem ţví fylgir. Ađ lokum hćtti hún í námi og byrjađi ađ vinna. Ég var í og úr vinnu, bćđi vegna ţunglyndis og bakverkja en hélt samt alltaf áfram. Díana gekk líka í gegnum erfitt tímabil ţegar foreldar hennar skildu og tók ţađ mjög á hana.

Ţokast í rétta átt

Ţađ var ekki fyrr en í janúar á ţessu ári sem hlutirnir byrjuđu ađ ţokast í rétta átt. Loks hlustađi heimilislćknirinn á mig og ég var send í segulómun. Ţá kom í ljós ađ hún var međ brjósklos á tveimur hryggjarliđum. Lćknirinn fór ađ tala um Reykjalund og ađra stađi en mér leist ekki á neitt fyrr en hann nefndi VIRK starfsendurhćfingarsjóđ. Í kjölfariđ leitađi ég mér ađstođar hjá VIRK og fékk ráđgjafa hjá Eflingu. Á ţessum tíma var Díana hjá Vinnumálastofnun ţar sem hún hafđi ekki treyst sér til ađ vinna lengur. Ég var ánćgđ međ hvernig samtakturinn hjá Vinnumálastofnun og VIRK var en ţegar ráđgjafi VIRK hjá Eflingu kom til sögunnar, ţurfti ég ekki ađ hafa áhyggjur af virkri atvinnuleit og gat einbeitt mér ađ batanum án ţess ađ hafa fjárhagsáhyggjur.

Ráđgjafinn reyndist mér vel

Ég mćtti í tíma hjá ráđgjafanum og fannst hún strax rosalega ţćgileg. Hún hjálpađi mér ađ finna góđan sjúkraţjálfara og sálfrćđing. Ég fann strax ţvílíkan mun á mér. Viljinn hjá mér var sterkur og ég var líka komin međ nóg af ţessum bakvandamálum. Ég lenti í sjúkrabíl fjórum sinnum á ári í ţrjú ár en bara tvisvar nú í ár, segir Díana og ţađ er ekki laust viđ ađ mađur heyri baráttuandann. Ţađ var alltaf sagt viđ mig ađ ţetta vćru vaxtarverkir. Ég held ađ ef ég hefđi fengiđ viđeigandi međferđ strax hefđi ég ekki endađ međ brjósklos en ég er međ skakkan hrygg og mjađmagrind.

Ráđgjafinn hélt vel utan um mig og fylgdi mér eftir til ađ sjá hvernig mér gengi. Ţegar ég var orđin góđ í byrjun sumars var ég svo tilbúin ţannig ađ ég spyr hana um atvinnuleit og hún hjálpađi mér og sendi mig til ráđgjafa sem hjálpađi mér viđ ađ skipuleggja atvinnuleit, viđ gerđ ferilskrár og ţess háttar. Ég var mjög jákvćđ í gegnum ţetta allt og tel ađ hugarfariđ skipti miklu máli, segir Díana.

Bakslag og pćlingar

Í sumar fékk Díana svo vinnu viđ garđyrkju en ţá kom bakslag. Kannski tók ég of stóran bita en ég lét ţađ ekki á mig fá, segir hún. Ég nota tćkni hugrćnnar atferlismeđferđar - ham mjög mikiđ og ţađ hefur hjálpađ mér, segir hún en hún lćrđi ţađ í tengslum viđ ţunglyndi sitt. Fyrst ţegar ég var greind ţunglynd skammađist ég mín og var alltaf međ grímu en ţađ bitnar helst á mér og engum öđrum. Ţetta er hluti af mér og gerđi mig ađ ţví sem ég er í dag.

Díana segir ađ viđbrögđ fólks sé öđruvísi eftir ţví hvađa sjúkdóma sé um ađ rćđa. Ţegar ég segi fólki frá bakverkjum mínum ţá upplifi ég ţađ ađ fólk spyrji mig meira út í ţađ heldur en ţegar ég tala um ţunglyndiđ. Ţađ er eins og sumir skilji ekki ađ ţunglyndi sé alvarleg veiki sem geti hindrađ mig í einhverju. Eins og ţegar ég var ekki búin ađ fá greiningu á bakverkjunum fannst mér eins og fólk hlustađi ekki á mig og héldi ađ ég vćri ađ vćla yfir einhverju sem vćri ekki neitt.

Ađ leita sér ađstođar

Hún segir ađ hún mćli međ ađ allir tali viđ sálfrćđing. Ţađ ţýđir ekki ađ mađur sé sturlađur ađ tala viđ sálfrćđing. Ađ geta talađ viđ ađra manneskju án ţess ađ hafa áhyggjur hvađ henni finnst skiptir miklu máli. Stundum ţarf mađur líka bara ađ losa og ţá finnur mađur út úr ţessu sjálfur. Díana viđurkennir ţó ađ stundum hafi hún ekki veriđ nógu hreinskilin viđ sálfrćđinginn og sagst hafa ţađ betra en hún gerđi. Mér fannst hann búinn ađ vera ađ eyđa miklum tíma í mig og ekkert ađ gerast en ţá var ég ekki búin ađ átta mig á ţví ađ ţetta er hluti af mér og ég losna aldrei viđ ţetta. Ég ţarf ađ lćra ađ lifa međ ţessu. Ţetta var snilldarsálfrćđingur sem ég fékk í gegnum Virk sem hjálpađi mér.

Ćfingar til ađ kljást viđ líđanina

Díana hefur notađ svokallađar ham ćfingar til ađ kljást viđ líđan sína. Ţađ var dálítiđ skemmtileg ćfing sem ég gerđi ţegar ég var á námskeiđi hjá Kvíđameđferđarstofnun. Ţá fórum viđ í Kringluna og áttum ađ finna einhvern sem okkur fannst öđruvísi og fylgjast međ ţví hvađ voru margir ađ horfa á viđkomandi. Ţađ voru miklu fćrri en viđ héldum, ţađ eru allir í sínum eigin heimi og fćstir ađ spá í öđrum. Eins áttum viđ ađ gera eitthvađ skrýtiđ og kanna viđbrögđin í kringum okkur og ţau voru allt öđruvísi en viđ héldum.

Eftir allt ţetta ferli ţekki ég sjálfa mig betur og á betra samband viđ mína nánustu. Ég áttađi mig á ţví hversu mikilvćgt vćri ađ tjá mig um hvernig mér líđur og hvađ ég vćri ađ vinna mikiđ í mér. Ég hef líka meiri skilning á ađstćđum annarra.

Í dag kann ég ađ ná tökum á kvíđanum

Í dag kann ég ađ ná tökum á kvíđanum og er líka minna hrćdd viđ ađ leyfa mér ađ vera kvíđin eđa döpur. Ţađ er mikilvćgt ađ grafa ekki tilfinningarnar ofan í holu og ćtla sér ađ vera til stađar fyrir ađra ţví mađur fer bara dýpra og dýpra. Ţađ ţarf ađ leyfa sér ađ gráta.

Mér finnst gaman ađ vinna í sjálfri mér núna og eins ađ vera međ markmiđ, segir Díana sem stefnir á ađ klára stúdentsprófiđ. Í dag vinnur hún á frístundaheimili á Álftanesi eftir hádegi og er nýbúin ađ bćta viđ sig vinnu í grunnskólanum fyrir hádegi. Ég hefđi ekki komist í gegnum ţetta án stuđnings VIRK. Ţađ er algjör snilld hvađ er búiđ ađ halda vel utan um mig, segir Díana ađ lokum.

Viđtal: Herdís Steinarsdóttir
Viđtaliđ birtist í Eflingarblađinu 6. tbl. desember 2016

Lestu fleiri reynslusögur einstaklinga hér.


Í dag kann ég ađ ná  tökum á kvíđanum
Díana Íris glímdi viđ brjósklos og kvíđa, nýttti sér starfsendurhćfingarsţjónustu VIRK međ góđum árangri og snéri aftur inn á vinnumarkađinn.

Svćđi

  • Guđrúnartún 1 | 105 Reykjavík
  • sími 535 5700
  • Kt. 440608-0510
  • virk@virk.is

Opnunartími skrifstofu: 9:00 - 16:00 (15:00 á föstudögum)