Hlutverkasetriđ hentađi mér

Ţátttakandi í Útrás Hlutverkasetursins

 „Ég prófađi ađ mćta hjá Hlutverkasetrinu. Ég var dottin út af vinnumarkađi og skóla vegna veikinda. Ég hafđi prófađ ýmislegt en endađi á ţví ađ finna mig í Hlutverkasetrinu,“ segir ung manneskja sem leitađi til VIRK fyrir nokkrum árum en lćtur hér ekki nafn síns getiđ.

„Ég veiktist af geđsjúkdómi, fékk geđhvörf. Ég var greind snemma. Haustiđ áđur en ég var greind hafđi ég dottiđ út úr skóla, ég var ţá á fyrsta ári í háskóla en fékk kvíđa og ađ lokum ţunglyndi sem gerđi mér námiđ ómögulegt. Ég leitađi á bráđamóttöku geđ- sviđs Landspítala og ţar fékk ég lyf en biđlistar voru langir svo ég hitti varla lćkni. Ég var bara heima í herberginu mínu hjá foreldrum mínum, svaf mikiđ og fór varla út fyrir hússins dyr. Ég verđ enn svolítiđ reiđ ţegar ég hugsa til ţessa tíma. Ég fékk svo litla hjálp í upphafi sem hefđi ţó getađ hjálpađ mér mikiđ. Ég veit ađ margir áttu ţá erfitt, voru skuldugir og búnir ađ missa heimili og í sárri neyđ. En ég upplifđi ţađ ţannig ađ ţegar ég var orđin mjög veik tóku fyrst ađ opnast fyrir mér ýmsar dyr.

Ég varđ smám saman veikari og mamma „togađi í spotta“ til ţess ađ koma mér ađ hjá geđlćkni. Ég hitti hann einu sinni og átti bókađan tíma mánuđi síđar en í millitíđinni var ég orđin ţađ ţunglynd ađ ég lagđist inn á geđdeild í tvćr vikur. Ţar voru prófuđ lyf sem ekki virkuđu. Eftir ţađ hitti ég lćkninn aftur og ţá vikulega í framhaldinu. Ég setti mér markmiđ, - ađ fara út ađ ganga, helst daglega. Ţá var ég á ţriggja mánađa sjúkradagpeningum, ţrjátíu ţúsundum á mánuđi. Ţetta plan var erfitt til ađ byrja međ en fór svo ađ ganga betur.

Ég leitađi til VIRK í nóvember 2011. Ég flutti ađ heiman um haustiđ og fór ađ vinna en veiktist skömmu síđar af geđhvörfum. Stundum er talađ um ađ aukiđ álag komi sjúkdómnum af stađ, kannski hafa flutningarnir spilađ ţar inn í. Hjá ráđgjafa VIRK var mér bent á Janus endurhćfingu og lćknirinn minn sótti um ađ ég kćmist ţar ađ. Í ársbyrjun 2012 komst ég ţar í einstaklingsmeđferđ, hitti iđjuţjálfa tvisvar í mánuđi, fór í sjúkraţjálfun og stundađi líkamsrćkt. Ég var líka á lyfjum sem ég hafđi fengiđ ţegar ég greindist međ geđhvörf um haustiđ. Í endurhćfingunni fólst líka ađ ég tók tvo kúrsa í háskólanum. En ţađ reyndist of mikiđ og ég lauk bara prófi í öđrum og veiktist aftur af ţunglyndinu.

Enn fordómar gegn geđsjúkum

Um sumariđ náđi ég mér upp og fór í sjálfbođaliđastörf í Evrópu í tvćr vikur. Ţađ er eftirminnilegur tími sem gaf mér meiri lífsorku, - var í góđum hóp á friđsćlum stađ.

Haustiđ sama ár fór ég í annan skóla, í nokkur fög. En varđ aftur ađ fćkka ţeim og lauk ađeins prófi í tveimur fögum. Ţetta var mér erfitt ţví ég hafđi jafnan veriđ sterkur námsmađur, tók til dćmis stúdentsprófiđ á ţremur og hálfu ári. Mér fannst ég ţví geta meira en heilsa mín leyfđi. 

Í janúar 2013 og fram í ágúst fór ég í endurhćfingu á Hvítabandinu. Sú međ- ferđ hentađi mér ekki. Um haustiđ tók ég međvitađa ákvörđun um ađ einblína bara á reglubundiđ líf. Ég var ţá enn ađ hitta iđjuţjálfa hjá Janus. Viđ komust sameiginlega ađ ţeirri niđurstöđu ađ hugmyndafrćđi Hlutverkaseturs myndi eiga vel viđ mig. Ég ákvađ ađ fara ţangađ og sleppa öllu skólanámi.

Hjá Hlutverkasetrinu bjó ég mér til ákveđiđ vikulegt skipulag í samráđi viđ iđjuţjálfa. Ég mćtti í jóga á ákveđnum tímum, var í Zumba, fór í sjósund og sótti líka tíma í leirlist einu sinni í viku. Í fyrstu hafđi ég lítiđ úthald en ég fann smátt og smátt hvađ ţađ jókst. Ég hafđi frumkvćđi ađ ţví ađ taka upp kennslu í tungumálum fyrir innflytjendur, og fyrir fólk sem dottiđ hafđi út af vinnumarkađi eđa var á örorku.

Ţessi tími, frá hausti 2013 til vorsins 2014 efldi mig mikiđ. Ég hafđi rćtt viđ hana Sylviane iđjuţjálfa sem starfar í Útrásarverkefninu hjá Hlutverkasetrinu í ársbyrjun 2014 um möguleika mína á ađ prófa aftur vinnumarkađinn sem leiddi til ţess ađ um sumariđ byrjađi ég í hlutastarfi hjá fyrirtćki og er ţar enn. Ég er ennţá í sambandi viđ Sylviane vikulega ef ég ţarf. Hún gefur mér ţann stuđning sem ég ţarf til ţess ađ geta haldist í vinnu.

Ég hef lćrt í vinnunni minni ađ mikilvćgt er ađ setja sjálfri mér mörk og ţora ađ segja til hvađ ég get gert og hvađ ekki. Mér líđur svo vel núna međ ţá fullvissu ađ ég sé virkur samfélagsţegn. Ég er alltaf ađ lćra eitthvađ nýtt, sem er gaman. Hlutverkasetriđ hefur veitt mikinn stuđning og ég fann fljótt ađ starfsfólkiđ hafđi mikla trú á mér. Ţađ er mikilvćgt.

Ástćđa ţess ađ ég vil vera nafnlaus í ţessu viđtali er ađ ég finn ađ ţađ eru enn miklir fordómar gagnvart geđsjúkum í samfélaginu. Ég veit ekki hvar ég verđ á nćstu árum. En ég myndi ekki vilja ađ upp komi ađ ég hafi átt viđ geđsjúkdóma ađ stríđa, til dćmis ef atvinnurekandi kynni ađ leita upplýsinga á netinu um mig. Ţađ gćti ađ mínu mati haft áhrif á atvinnumöguleika mína í framtíđinni.

Ég vil ađ endingu hvetja ţá sem glíma viđ veikindi og eru heima hjá sér óttaslegnir ađ leita sér hjálpar sem fyrst. Í Hlutverkasetriđ getur hver sem er komiđ.“

Viđtal: Guđrún Guđlaugsdóttir
Viđtaliđ birtist í ársriti VIRK 2015.

Lestu fleiri reynslusögur einstaklinga hér.


Hlutverkasetriđ hentađi mér
Ungur viđmćlandi, sem ekki vill láta nafns síns getiđ vegna fordóma gegn geđsjúkum, fann sig í Hlutverkasetrinu eftir ađ hafa dottiđ út af vinnumarkađi og skóla vegna veikinda sinna.

Svćđi

  • Guđrúnartún 1 | 105 Reykjavík
  • sími 535 5700
  • Kt. 440608-0510
  • virk@virk.is

Opnunartími skrifstofu: 9:00 - 16:00 (15:00 á föstudögum)