Maur stendur sna pligt

Hlmfrur K. Agnarsdttir

Adragandi ess a Hlmfrur K. Agnarsdttir leitai samstarfs vi VIRK var a hn greindist me vefjagigt. ur hafi hn ori fyrir fllum og veikindum.

g var slm af verkjum, erfiu starfi var a vinna stru mtuneyti, segir Hlmfrur K. Agnarsdttir. mtuneytinu urfti g a bera ungar byrar langar vegalengdir og einnig fann g fyrir mikill streitu. g var yngri rum afar sterk en sustu r hafi g misst talsvert af eim styrk. g var jaxl, ef svo m segja. Maur er alin upp vi a maur stendur sna pligt.

Hlmfrur er fdd 1959 ingeyjarsslu og uppalin ar. a vatnar undir okkur egar vi gngum, segir hn hljandi og vsar a orspor sinna heimasla a ar s flk ekki ngt me sjlft sig. g tti heima sveit og vann Laugafiski Reykjadal, a var vinna sem tk kraftana, einkum egar fiskurinn var afhausaur. Slkt krafist mikils handstyrks. Einnig var g sld um tma og loks vann g lengi sjkrahsinu, elliheimilinu ar.

Til Reykjavkur flutti Hlmfrur me son sinn fermingaraldri fyrir hartnr tuttugu rum, rsklega rtug. Mig langai til a breyta til, g er svoltill flakkari eli mnu. g byrjai a vinna Grund ahlynningu, san vann g vi heimilishjlp vestur b. Svo fr g a keyra strt, tk meiraprf og k strtisvagni eitt sumar og san tv r. g htti v starfi egar g skildi vi eiginmann minn. a passar enginn brn eftir tlf kvldin ea klukkan sex morgnana. etta var ri 2001, tti g rj brn, au tv yngri voru ltil. Eftir skilnainn fr g a vinna hj mtuneyti Toyota, ar vann g sj r. rj r var g svo a vinna leikskla. rstutt vann g veitingasta og fr svo a vinna mtuneyti hj Pstmistinni. ar var g a vinna egar g greindist me vefjagigtina.

Yfirvann krabbamein

g hafi greinst me brjstakrabbamein 2004 en yfirvann a, fr ager, geisla og lyfjagjf og hf strf n eftir tpt r. Slkt krabbamein er bum ttum mnum. Meini uppgtvaist byrjunarstigi. g kva strax a etta skyldi ekki setja mig hnn og var ekki hrdd. En a var g aftur mti egar g greindist me krabbamein murlfi ri 2007 var g mjg hrdd. g fr ager ar sem murlfi og eggjastokkarnir voru fjarlgir. etta var mikil reynsla. Veikindin voru mr erfi a msu leyti, ekki sur fjrhagslega. En a bjargai miklu hve uppkominn sonur minn reyndist mr frbrlega og studdi mig llum svium. Einnig hjlpai a g var a vinna grarlega gum vinnusta, mtuneyti Toyota. g hef hvergi unni ar sem eins vel er hugsa um starfsflk.

Eftir a g htti hj Toyota fr g skla jafnframt vinnunni leiksklanum. Lri til matsveins kvldskla. a var tff tmabil. Eftir tskrift vann g skamman tma veitingasta, sem fyrr sagi, en komst a v a slkt launaumhverfi er ekki fyrir mig.

Hvernig byrjai vefjagigtin?
ftunum. a var svo srt a fara ftur morgnana. g fann svo til egar g fr fram r a g gat varla stigi fturna. g var a rlta um svolitla stund og gat eiginlega hvorugan ftinn stigi. g var einnig slm xlunum og fann fyrir fyrir mikilli reytu. g pantai tma hj Gigtarflaginu framhaldi af orum fyrrverandi mgkonu minnar, sem er hjkrunarfringur. Hn taldi a g vri me gigt, ekkti einkennin. Gigtarlknirinn greindi mig me tluvert mikla vefjagigt og einnig slitgigt xlum. urfti g a hugsa minn gang.

g tlai alls ekki a htta a vinna en loks var g orin annig til heilsunnar a g st varla undir sjlfri mr og hafi allt hornum mr vi alla vinnusta sem heimilinu. Lknirinn minn rlagi mr a taka veikindafr. Fyrst tti g minn veikindartt en svo raut hann. g rddi vi mitt stttarflag, Matvs. ar var mr bent VIRK. Rgjafinn ar astoai mig vi a f endurhfingarlfeyri. a gekk trlega vel. etta var ri 2013. Rgjafinn fr me mr yfir hlutina og reyndist mr frbrlega. Vi gerum tlun um uppbyggingu. Rgjafinn lagi til a g fri Heilsuborg, a var afskaplega gott r. Einnig fkk g slfritma hj Kvameferarstinni. Slfringurinn ar greindi mig me fallastreiturskun.

Auk krabbameinsins sem g hef greint fr kom um svipa leyti upp afar erfitt ml fjlskyldunni sem reyndi miki . g tk tt v mli og a hafi enn meiri hrif heilsu mna en sjlft krabbameini. etta ml reyndist mr erfitt a vinna r og olli mr hugarstri. g get ekki upplst hvers elis etta ml var, a varai ekki mig nema beint sem astandanda. En g tk a verulega inn mig. g tti erfitt me svefn og var rei. etta tvennt hefur sennilega tt sinn tt a vefjagigtin ni sr strik.

Slfringurinn hj Kvameferarstinni hjlpai mr a vinna r hinum erfiu tilfinningum og streitunni sem ji mig. Hann kenndi mr r til ess a vinna gegn streitunni og tta mig egar hn minnti sig. g finn a streitan liggur oft leyni en n hef g lrt hvernig a mta henni og kvea hana niur. Maur verur bara a vera mevitaur og nota rin. Ef maur er orinn reiur og stressaur er rtt a koma sr ann sta ar sem hgt er a fara yfir hva s a, hvers vegna etta s svona og hva hgt s a gera mlinu. etta byggist hugrnni atferlismefer a hluta og einnig hlt g dagbk yfir lan mna. Dagbkin hjlpai mr a greina einkennin og bregast vi eim.

Asto VIRK metanleg

Auk ess a fara Heilsuborg og mefer hj slfringnum fr g tv nmskei a tilhlutan VIRK. g fr til Profectus, ar sem g lri markjlfun. etta var mjg skemmtilegt og gagnlegt. g lri a setja mr tlanir og standa vi r. Bi var um a ra hptma og einstaklingstma. g hlakkai alltaf til a fara fund. Hitt nmskeii sem g stti varai markvissa atvinnuleit. var g lka bin a kvea a fara ekki aftur a vinna mtuneytinu. g geri mr ljst a s vinna var of erfi fyrir mig. g hefi fljtlega lent sama farinu aftur svo erfiri vinnu. lagi hefi ori mr um megn.

g fkk asto vi a gera ferilskr, hn er satt a segja flott. Svo fr g a skja um vinnu, g vildi f eitthva sem snerti mat ea akstur. g stti um draumastarfi, amerska sendirinu en egar til kom reyndist a starf ekki laust. stti g um mrg strf, meal annars um vinnu leikskla sem var a opna starfsemi og fkk hana. g var bara viku atvinnuleit. g hf strf leiksklanum 1. mars sastliinn. etta er mjg str leikskli og g vissi vel a hverju g vri a ganga.

g hef tta tma asto og helsta skorunin er a gta ess a maturinn s nringarrkur og a kostnaurinn innan marka. g vinn allan mat fr grunni. Baka braui og elda matinn. g ykki matinn til dmis aldrei me hveiti heldur me grnmeti. a er hollara og drara. Draumurinn er a gera matreislubk me hollum gum og drum mat fyrir venjuleg heimili. g er a vinna essu hgt og btandi.

Hvernig er svo staan nna hj r?
Framtin ltur vel t, til a sj. g er a vinna og komin me krasta. g kynntist honum egar g fr norur til a astoa fur minn sem var veikur. Pabbi d fyrrahaust r krabbameini. Hann dvaldi hj mr fyrrasumar, fr v um hvtasunnu og fram til gstloka. Hann d sjkrahsinu Hsavk september, g var fyrir noran . Vi fengum hr drmtan tma saman feginin, erfitt vri a horfa upp hann veikan. Mamma er sjklingur og br fyrir noran. g vildi gjarnan geta veri nlgari henni. En vi reynum g og brur mnir a skiptast a fara til hennar. Betur getum vi ekki gert. Svona er bara gangur lfsins.

Brnin mn rj eru dugleg. au eru jaxlar eins og au eiga kyn til, leyfi g mr a segja. Auvita reyndu veikindi mn au, en au stu tt vi hli mr. Erfileikarnir hafa sameina okkur fremur en sundra. Vi hfum alltaf veri samrnd, g og krakkarnir. Einu sinni viku komum vi ll saman og eigum fjlskyldustund. Borum, spilum ea horfum saman mynd.

Hver er svo reynsla n af samstarfinu vi VIRK?
a hefur veri einu ori sagt frbrt. Ef g myndi aftur lenda svona erfium astum tti g sk heitasta a geta unni me VIRK n. A starfsemi VIRK skuli vera til staar finnst mr magna. g hef borga lfeyrissj fr 15 ra aldri og s ekki eftir eim peningum sem fara starfsemi VIRK, g efast ekki um nytsemi essa starfs.

g tel a g hefi sjlf ekki ori ryrki til langframa en g hefi veri mun lengur a jafna mig ef VIRK hefi ekki noti vi. Flk verur lasi og verur a vinna a lta sr batna. ar er asto VIRK metanleg. Mikilvgt var fyrir mig a rgjafinn talai alltaf vi mig jafnrttisgrundvelli. Hefi hann tala niur til mn hefi g fari t stundinni. Slku hefur maur lent . g r ferinni og a var ingarmiki. g hefi endanum fengi mr vinnu hva sem tautai og raulai. g er alin upp vi a maur stendur sna pligt.

Vital: Gurn Gulaugsdttir

Lestu fleirireynslusgur einstaklinga hr.


Maur stendur sna pligt
Hlmfrur K. Agnarsdttir greindist me vefjagigt og hafi ur ori fyrir fllum og veikindum. Hn ntti sr jnustu og rrri vegum VIRK me gum rangri.

Svi

  • Gurnartn 1 | 105 Reykjavk
  • smi 535 5700
  • Kt. 440608-0510
  • virk@virk.is

Opnunartmi skrifstofu: 9:00 - 16:00 (15:00 fstudgum)