fallaskffan var yfirfull

Hafds Priscilla Magnsdttir sjkralii

fallaskffan mn var orin full, segir Hafds Priscilla Magnsdttir um tildrg ess a hn leitai til VIRK eftir samstarfi til betri heilsu.

Rist hafi veri mig ri 2013 Danmrku af kunnugum manni. g var a fara t sjoppu til a kaupa gos. g var ein fer hsasundi. Maurinn sparkai mig, kldi mig, uklai mr og hvarf san g veit ekki hva honum gekk til. g sneri aftur inn til vinkvenna minna, htti vi a drekka gosi, fkk mr heldur glas og sagi engum fr essu atviki. San fr g heim til slands en hrifin af essu atburi stu mr. g gat ekki sett meira ofan fallaskffuna mna hn var orin yfir full.

essum tma var g a vinna sem stuningsfulltri skla en maurinn var vinnu Grnlandi. g var sinnti dnskukennslu en fann fljtlega eftir etta atvik a g gti ekki unni vi kennslu, allt sem minnti mig Danmrku olli mr kva og vanlan. g htti a mta vinnuna og enginn skildi af hverju. framhaldinu rddi g vi yfirmenn mna og sagi eim fr mlavxtum. Mr var boin nnur vinna og mn lausn var a igga a bo sta ess a vinna r hinni slmu lan. Ekkert nja stanum minnti mig Danmrku en eigi a sur entist g ekki lengi v starfi. g var veikari og veikari. g er me undirliggjandi vefjagigt og hn er annig a a arf a vera jafnvgi milli lkama og slar, annars fer illa. g fylltist unglyndi og kva og tti ofsalega erfitt me a sinna v sem g urfti a gera.

Loks var lan mn orin svo slm a g hugsai me mr a best vri fyrir alla a g myndi stytta mr aldur. g velti essu fyrir mr og komst a eirri niurstu a best vri a gera a oktber, a vri ekki of nrri jlum en eftir sumarfr.

g tk a safna a mr lyfjum sem g fkk til ess a geta sofi. g tk lyfin ekki heldur faldi au hr og ar binni. annig undirbj g mig fyrir ess ager. Svo gerist a a vinkona mn, sem er lknir, missti nna vinkonu sna annig a hn fyrirfr sr nkvmlega sama htt og g hafi hugsa mr a fyrirkoma mr. Hn sagi mr fr essu og a fkk mig til a hugsa. g fann a g gat ekki fengi af mr a fyrirfara mr og sra hana annig enn meira. Svo undarlega sem a hljmar velti g ekki fyrir mr afleiingum daua mns fyrir brnin mn rj og eiginmann. Mr fannst vert mti a au vru mun betur stdd n mn.

framhaldi af essum hugsunum hringdi g vinkonu mna, lkninn, og sagi henni hva g hefi veri a undirba.

fer beint upp bramttku gedeildar strax eftir helgina, sagi hn. Flk getur ekki ori geveikt slandi nema virkum dgum etta var um helgi og er bramttakan loku.

Eftir samtali kva g a tala vi manninn minn. g vissi undir niri a ef g segi honum etta ekki myndi g ekki fara upp gedeild og allt hldi fram sama farinu.

Innlgn gedeild

etta gerist jn 2014. Maurinn minn k mr upp bramttku gedeildar strax mnudegi. g fr ein inn og fkk samtal vi slfring. g var viss um a g yri send heim en a var ru nr. Slfringurinn vildi ra vi manninn minn einrmi og f hans lit. g hafi haldi a g hefi leynt lan minni vel en hann sagi slfringnum a g lgi miki fyrir, eyddi tma tlvunni en ekki me fjlskyldunni. Hann hafi ekki gert sr grein fyrir hve alvarlega var komi fyrir mr.

Slfringurinn sagi vi manninn minn: Heima hj r eru tflur faldir hinum og essum stum. arft a fara og skja r. Hafds verur hr fram.

etta var mr miki sjokk. g tti a leggjast inn gedeild! Augljslega taldi slfringurinn a g vri sjlfri mr httuleg. g var svo lg inn og fyrsta manneskjan sem g s ganginum var mamma bekkjarflaga eins af brnum mnum. g fylltist mikilli skmm. g skammaist mn svo miki og lei svo illa a maurinn minn spuri hva vri a. g sagi honum a. Hann sagi: Hafds, ert hvorki fyrsta n sasta manneskjan sem leggst inn gedeild. Httu essari vitleysu. a hjlpai mr miki a honum skyldi ekki finnast g minni manneskja ea skammast sn fyrir mig tt g vri komin inn gedeild. essi setning er mr hugst enn dag: ert hvorki fyrsta n sasta manneskjan sem leggst inn gedeild. Get over it.

g var gedeildinni fimm daga og fkk ar ga ahlynningu. Heimilislknirinn minn hafi, ur en g lagist inn, stt um fyrir mig hj VIRK vegna ess hve honum fannst g langt niri. g komst varla t leikskla me dttur mna og heim aftur. var g a leggja mig og var strax komin me mikla verki.

Vi tskriftina af gedeildinni var mr sagt a hringt yri mig fr sptalanum eftir nokkra daga til eftirfylgni. En viku sar hringdi sminn og karlmannsrddin lnunni sagist vera rgjafi fr VIRK. g hugsai: g a hafa karlmann sem rgjafa? essi maur mun aldrei geta skili mig.

Hi besta samstarf tkst vi rgjafa VIRK

g mjg urr bragi og nnast dnaleg essu fyrsta smtali vi rgjafann fr VIRK. Hafi allt hornum mr og sagist vera a fara sumarbsta. a endai me v a g fllst a koma og tala vi hann en var ess fullviss a etta myndi aldrei ganga.

Varla hafi g hitt rgjafann egar g fann a etta var rangt mat. Rgjafinn hj VIRK reyndist mr afskaplega vel. Svona var g fordmafull.

Me mr og rgjafanum tkst hi besta samstarf. Vi vorum reglulegu sambandi. fyrsta vitalinu lt hann mig taka prf og gefa sjlfri mr einkunn allskonar svium tilverunnar.

tlast til of mikils af r, sagi rgjafinn svo a prfinu loknu. Hann tskri fyrir mr a me verki sem g var me geri g alltof miklar krfur sjlfa mig. Fyrsta sem vi kvum svo sameiningu var a g skyldi f tma hj slfringi, einnig tldum vi a mr kmi a gagni a fara Heilsuborg. Aal vinnan hj mr samstarfinu vi VIRK var a skja tma hj slfringi, sem g komst strax a hj.

Hj slfringnum fr g a vinna gmlum fllum og ar var a ngu a taka. Fimm ra gmul urfti g a flja erlendis fr hinga til slands me mmmu minni og litla brur vegna heimilisofbeldis sem blfair minn beitti. Vi flum skjli ntur og g man enn vel eftir eirri fer. Vibrigin vi a flytja ntt land voru talsver.

egar g var sex ra fr mamma a ba me yndislegum manni sem alla t hefur liti mig sem sna. Hann er pabbi minn og vi hann kenni g mig. Einhvers staar innra me mr var samt litla fimm ra barni, srt og niurbari, vildi f viurkenningu fr blfurnum. Hann kom hinga til slands fyrir nokkrum rum fann g a g hafi ekki misst af neinu.

g tti sem sagt eftir flttann ga sku, eignaist fleiri systkini og allt gekk gtlega.g fr ung a heiman, vildi vera sjlfst. g eignaist snemma barn og anna barn nokkru sar. Leiir mnar og barnsfur mns skildu egar seinna barni var nokkra mnaa. g vann ekki r v falli heldur hlt trau fram eftir skilnainn. g vann heldur ekki r eirri reynslu a vera nokkru sar fyrir kynferisofbeldi. Allt fr fallaskffuna. g er ekki orin rjtu og fimm ra en hef tt heima ansi mrgum stum. a hefur lka teki sinn toll.

Skil sjlfa mig betur n en ur

Slfringurinn, sem VIRK fkk tma fyrir mig hj, hjlpai mr a fara gegnum essa reynslu alla me eim afleiingum a g skil sjlfa mig miklu betur n en ur. g ttai mig a g hafi alla t sst eftir viurkenningu, tt vissulega fengi g viurkenningu fr foreldrum mnum en litla barni ri greinilega alltaf viurkenningu fr blfurnum sem ekki hafi stai sig. eirri tilfinningu tti g lengi vel erfitt me a verjast.

Aftur og aftur urftu srfringar hj VIRK a meta stu mna og aftur og aftur var niurstaan s a g yrfti fleiri tma hj slfringnum og fkk . Hi ga vi VIRK er a ar fr maur a sem arf til a standi lagist. Lengi vel fannst g gti ekki komist t vinnumarkainn aftur, s fyrir mr a g myndi enda rorku. g var rtt rmlega rtug og menntaur sjkralii. etta fannst mr sorgleg niurstaa.

Hj slfringnum gat g sagt fr msu sem g aldrei hafi sagt neinum. framhaldi af v lt vefjagigtin smm saman aeins undan sga. g talai lka vi manninn minn og a var gott a vita a egar slfritmarnir voru bnir hefi g manninn minn til a tala vi.

g hafi giftist nokkru eftir a slitnai upp r sambinni vi barnsfur minn. Maurinn sem g giftist hefur alla t san veri sto mn og stytta. Vi eigum saman eina dttur. Hn fddist fyrirburi og g kenndi mr um a hafa ekki geta gengi me hana fullan tma. Dttir okkar var ndunarvl og barist fyrir lfi snu vikum saman. etta var hrilega erfi reynsla fyrir okkur foreldrana. Enn bttist fallaskffuna. Lka essu gat g sagt slfringnum fr.

g hitti rgjafann minn reglulega ann tma sem g var samstarfinu vi VIRK. Hann var sambandi vi slfringinn og niurstaan var sem fyrr greindi lengi vel s a betur yrfti a gera. a, a alltaf var samykkt fundum srfringa a g fengi meiri asto, ltti af mr mikilli streitu.

Peningar eru ekki allt

Fjrmlin voru svo kafli t af fyrir sig. g lenti milli kerfa. Mr var afhent uppsagnarbrf fr vinnuveitenda mnum strax og g kom t af gedeildinni. a var fall, mr hafi aldrei ur veri sagt upp vinnu. Vinnuveitandinn var s eini, fyrir utan manninn minn, sem fkk a vita egar g lagist gedeildina. Vibrg hans voru sem sagt essi. Rgjafinn hj VIRK astoai mig vi a skja um endurhfingarlfeyri en hann kom ekki strax.

g komst a v a g tti ekki rtt hj stttarflagi. eim vinnusta sem g vann sast fyrir innlgn var ekki greitt fyrir mig til stttarflags. g lenti v milli kerfa fkk aeins hundra sund krnur mnui. etta var erfitt, vi hfum keypt okkur b og a urfti a borga af henni. g hugai meira a segja a vinna hlft r svo g fengi rttindi og fara svo a vinna sjlfri mr. En maurinn minn sagi: Peningar eru ekki allt. Vi komumst gegnum etta. Hlfu ri sar komst g endurhfingarlfeyrinn, hann var ekki miki hrri en fyrri greislur en mr lei eins og g hefi fengi milljnir hendurnar. Sem betur fer hfum vi hjnin alltaf lagt eigin varasj og hann kom sr vel essum tma.

ess m geta a hlfu r eftir a g var gedeildinni var loks hringt fr Landsptalanum og mr boin slfritmi. g sagi sem var a g vri lngu komin samstarf hj VIRK og yrfti ekki eim tma a halda. Mr finnst satt a segja a eftirfylgnin hj gedeild Landsptala mtti vera betri.

N er staan hj mr g. g a vsu enn slma daga en segi g bara vi fjlskylduna a g veri a hvla mig og geri a. g fer sund og rktina og er gu formi. g fkk tma Heilsuborg en fann t a a hentai mr betur a ganga ti og gera fingar heima. Mn rri samstarfinu vi VIRK voru fyrst og fremst slfritmar. Alls var g samstarfinu fimmtn mnui.

g vinn n sem sjkralii Hjartarannsknardeild Landsptala. g s essa stu auglsta og stti um en bjst ekki vi a f hana. atvinnuvitalinu gekk mr vel. g fkk stuna og er afar ng starfi er treyst fyrir strum verkefnum. etta er mikill sigur. essi vinna er ekki lkamlega erfi annig a vefjagigtin plagar mig ekki sama htt og ur.

Ef g tti a gera upp samstarfi vi VIRK stuttu mli er hgt a draga a saman eina setningu g vri ekki ofan jarar ef g hefi ekki noti astoar VIRK.

Texti: Gurn Gulaugsdttir
Vital birtist rsriti VIRK 2018.

Lestu fleiri reynslusgur VIRK hr.


fallaskffan var yfirfull
Ef g tti a gera upp samstarfi vi VIRK stuttu mli er hgt a draga a saman eina setningu g vri ekki ofan jarar ef g hefi ekki noti astoar VIRK.

Svi

  • Gurnartn 1 | 105 Reykjavk
  • smi 535 5700
  • Kt. 440608-0510
  • virk@virk.is

Opnunartmi skrifstofu: 9:00 - 16:00 (15:00 fstudgum)