fallasaga ofurkonu

g var a vinna ltilli einkarekinni rannsknarstofu, sem srhfi sig v a leita a krabbameinsfrumum. Mitt starf flst v a undirba og skoa smsjrsni. Vi voru upphaflega tveir lfeindafringar, svo veiktist hinn af krabbameini og d. sinnti g strfum ein, - hraust og dugleg (ofur)kona, segir Sigrur og bur mr sti fallegri stofu sinni.

Nokkru sar urfi g a fara tvisvar sinnum gegnum hjartabrennsluagerir, eftir seinni agerina urfti g a leggjast sptala um tma vegna blgu hjartavva. Rtt ur hafi g lti taka sni r lrinu mr, ykkildi sem hafi fari stkkandi. g hafi snt lknunum sem g vann hj ykkildi en eir voru skp rlegir yfir essu. g lt fjarlgja ennan blett og var enn me sauminn lrinu egar g fr lokaeftirliti hj hjartalkninum. ljs kom a bletturinn lrinu var illkynja xli. framhaldi af v fr g mjg erfia a og srsaukafulla ager, en g urfti ekki lyf ea geisla. g var tvr vikur sptala morfni en mjg hyggjufull. Af v vinnustaurinn var ltill, starfi srhft og enginn til a leysa mig af hlust verkefni upp; g leyfi mr a vera stressu yfir essu. g velti v jafnvel fyrir mr sptalanum hvort g gti unni r snum mean lgi arna. g er samviskusm og vildi vinna vel. Kannski ess vegna ru atvinnurekendur mnir ekki neinn afleysingar, vissu a g myndi bara hlaupa hraar egar g kmi til baka, segir Sigrur.

g urfti oft a lta skipta srinu og lknirinn sagi vi mig a g yri a vera nokkrar vikur heima. g sagi honum a a kmi ekki til greina, g yrfti a komast vinnuna. Ekki a g vri hrdd vi a missa vinnuna, g hafi bara hyggjur af v hve miki safnaist fyrir.

Fr of snemma a vinna

Strax og g fr a geta staulast um lt g keyra mig vinnuna, setti kassa undir ftinn, v hann mtti ekki lafa niur, og byrjai svo a vinna. Og g vann og vann og vann. g var skorin mars og var komin vinnu byrjun ma. Um sama leyti var g lka a taka framhaldsprf sngnmi. raun held g a a hafi bjarga geheilsunni, fkk mig til a hugsa um eitthva skemmtilegt mean essu veikindatmabili st. g vann svo heilt r, en fr a fjara undan mr. g horfist aldrei augu vi a g hafi veri me krabbamein. g fr alltof snemma a vinna og leyfi atvinnurekendunum a koma svona fram vi mig. etta var bara aldrei rtt. g tti erfitt me a sitja og ba um betri stl. egar a var ekki hgt keypti g sjlf stl. egar fyrirtki flutti fkk g bor sem hgt var a hkka og lkka en lei illa a vera a bija um slkt.

ri eftir a g hf vinnu eftir agerina var g orin skaplega reytt og erfi samskiptum, einkum heima hj mr. las g grein eftir Snorra Ingimarsson lkni Frttablainu ar sem hann lsti v egar hann fkk krabbamein og hva hrif a hefi haft hann. Mr fannst g sj lsingu minni eigin lan. ann 10. aprl 2011 g til Snorra og maurinn me mr. Snorri sagi vi mig: fer ekkert aftur a vinna br, fer veikindaleyfi. g neitai fyrst, en hann hringdi vinnustainn og lt vita a g vri farin sex vikna leyfi. Vi essi umskipti var eins og stungi vri blru. g fll saman, lagist unglyndi sem auvita hafi veri a safnast upp vegna lagsins ur.

-Hvernig tku atvinnurekendur nir essum veikindum num?
g ver v miur a segja eins og er a veikindaferlinu fkk g engan stuning fr eim. etta var ekki rtt og g vann rotlaust. Me mr starfai kona sem s um allt sem snr a skrifstofuhaldi. Hn hafi tt vi veikindi a stra og nefndi fyrst vi mig VIRK. g fr inn Neti til a afla mr upplsinga um starfsemina og s a g gat sni mr til rgjafa fr mnu stttarflagi. framhaldi af v sendi g Kristbjrgu Leifsdttur rgjafa tlvupst. Hn bau mr a koma vital og sndi astum mnum mikinn skilning; byrjai a leggja plan, sem flst meal annars v a g hitti slfring vegum VIRK. En etta tti eftir a versna ur en a fr a bata.

Uppsgn miju veikindaferli

Vi allt etta hafi g breyst r svokallari ofurkonu unglynt hrak, a mr fannst. g starfai um tma Ljsinu, a geri mr gott. Stuttu eftir a Snorri lknir sendi mig veikindaleyfi fkk g brf ar mr var tilkynnt a mr vri sagt upp. a var skaplegt fall. Vinnuveitendur mnir spurust ltt fyrir um lan mna og samstarfsmaurinn fyrrnefndi svarai aldrei psti fr mr og henti mr t af Facebook. g hringdi fagflag mitt til a athuga stu mna. egar g heyri g a vinnuveitendum mnum hefi beinlnis veri veitt veitt tilsgn hj mnu stttarflagi um hvernig eir gtu sagt mr upp lglegan htt var g mjg sr. stainn fyrir a verja flagsmanninn svarai flagi fyrirspurnum sem vinnuveitendur mnir gtu ntt sr til a reka mig. Mr lkar ekki a stttarflg hugsi betur um sem vinna hj rki og b heldur en sem vinna hj einkareknum fyrirtkjum. Starf mitt var frt til Krabbameinsflagsins og mr borgaur riggja mnaa uppsagnarfrestur og sumarleyfi.

Maurinn minn studdi mig gegnum allt etta ferli mjg vel og veitti ekki af v um etta leyti fru a skja a mr sjlfsvgshugsanir. mislegt hafi yfir mig duni ur, g missti bi foreldra mna og tengaforeldra frekar ung og lent miklum hremmingum eftir fingu fyrsta barnsins mns af remur. Lf mitt hafi v langt fr veri fallalaus. En etta var skvettan sem fyllti mlinn. Mr fannst g fullkomlega vanmttug og ekkert geta.

-Hvernig fr uppbyggingarstarfi fram gegnum VIRK?

Sjlfsmat mitt var eftir uppsgnina ori llegt og lkamlegt stand slmt. ungsinninu fannst mr lf mitt hafa veri tmir erfileikar og gleistundirnar far. a sem var svo frbrt vi VIRK var a tt g tti n ekki lengur a neinu starfi a hverfa var haldi fram a astoa mig, slfringurinn Sigrn sa rardttir vildi a g fri Hverageri endurhfingu og Snorri lknir stti um fyrir mig. ar vaknai sjlfsbjargarvileitni mn aftur og g gerist lausnamiu, eins og g hafi alltaf veri. Maurinn minn, orsteinn Gunnlaugsson astoai mig. Dvlin Hverageri var mr frekar erfi, en g kva a iggja alla hjlp sem boi vri.

Sigrn sa slfringur setti upp plan fyrir mig og g fylgdi v samviksusamlega. Meal annars var mr gert a halda dagbk um lan mna. g nennti v ekki en geri a samt. g vissi a flk nr sr upp r fllum og a veitti mr von. r v g var rralaus sjlf tk g rrum sem arir buum mr upp.

g hafi alltaf unni miki og ltinn tma gefi mr til a hugsa. N rddi g vi brnin mn og leyndi au ekki hvernig astur mnar vru; a geri mr gott. Um lei og maur segir hlutinn minnkar vgi hans. Mannskepnan arf samkennd.

Sem fyrr greindi heyri g nnast ekkert fr vinnustanum mnum. Fkk a vsu einn vesldarlegan tlvupst fr rum vinnuveitandanum; g skrifai langt svarbrf, en sendi a ekki. Annan vinnuveitandann s g b, greinilega gladdist hann ekki vi endurfundina.

N hugsa g til vinnuveitenda minna me gum hug og vona a eim gangi vel. a er nausynlegur hluti batanum a hanga ekki fastur fortinni og ganga ekki um me reii.

Sjlfstraust mitt x smm saman, g fann a g var farin a vinna mnum mlum. g hafi fari niur djpan dal og fann g urfti a fara upp r honum. Tvr leiir voru mgulegar, anna hvort a klifra upp klettavegginn, eins og g hafi lngu gert - ea fara upp grsuga og blmskrdda brekku. lei kaus g a fara. Hn er seinfarnari, en a tekur alltaf langan tma a jafna sig eftir ung fll.

Hverageri kynntist g dleislu. Hn opnai margt fyrir mr og g kva a lra dleislu. Sigrn sta studdi hugmynd. g er mjg akklt fyrir alla hjlp sem g fkk hj VIRK, og mig langar a hjlpa rum. Fyrst hafi g velt fyrir mr a fara mskerapu og fkk inngngu slkan skla, en fimm ra nm fannst of langur tmi. g kva v a halda fram a stunda nm dleislu hj aljlegaum skla. Kennari fr honum kemur til slands me vissu millibili. g sjlfsagt mguleika a fara gegnum rorkumat, en mig langar til a skapa mr vettvang og dleislan er a sem g stefni n . g les grynni af bkum um dleislu og tek flk tma til a fa mig. Sonur minn er margmilunarfringur og er a ba til heimasu fyrir mig. S tmapunktur nlgast a g htti a vera endurhfingu og hefji njan starfsferil. g stend tmamtum og finn a g er tilbin a takast vi n verkefni.

Vital: Gurn Gulaugsdttir

Lestu fleirireynslusgur einstaklinga hr.


fallasaga ofurkonu
Hn kemur til dyra svo einr og hreinskiptin fasi a mr finnst vi alltaf hafa ekkst. Sigrur Lrusdttir lfeindafringur, fdd 1964, hefur lent miklum erfileikum undanfarna mnui. Hennar styrka sto eim vanda er VIRK.

Svi

  • Gurnartn 1 | 105 Reykjavk
  • smi 535 5700
  • Kt. 440608-0510
  • virk@virk.is

Opnunartmi skrifstofu: 9:00 - 16:00 (15:00 fstudgum)