Áfallasaga ofurkonu

„Ég var ađ vinna á lítilli einkarekinni rannsóknarstofu, sem sérhćfđi sig í ţví ađ leita ađ krabbameinsfrumum. Mitt starf fólst í ţví ađ undirbúa og skođa smásjársýni. Viđ voru upphaflega tveir lífeindafrćđingar, svo veiktist hinn af krabbameini og dó. Ţá sinnti ég störfum ein, - hraust og dugleg (ofur)kona,“ segir Sigríđur og býđur mér sćti í fallegri stofu sinni.

„Nokkru síđar ţurfi ég ađ fara tvisvar sinnum í gegnum hjartabrennsluađgerđir, eftir seinni ađgerđina ţurfti ég ađ leggjast á spítala um tíma vegna bólgu í hjartavöđva. Rétt áđur hafđi ég látiđ taka sýni úr lćrinu á mér, ţykkildi sem hafđi fariđ stćkkandi. Ég hafđi sýnt lćknunum sem ég vann hjá ţykkildiđ en ţeir voru ósköp rólegir yfir ţessu. Ég lét fjarlćgja ţennan blett og var enn međ sauminn í lćrinu ţegar ég fór í lokaeftirlitiđ hjá hjartalćkninum. Í ljós kom ađ bletturinn í lćrinu var illkynja ćxli. Í framhaldi af ţví fór ég í mjög erfiđa ađ og sársaukafulla ađgerđ, en ég ţurfti ekki lyf eđa geisla. Ég var tvćr vikur á spítala á morfíni en mjög áhyggjufull. Af ţví vinnustađurinn var lítill, starfiđ sérhćft og enginn til ađ leysa mig af hlóđust verkefni upp; ég leyfđi mér ađ verđa stressuđ yfir ţessu. Ég velti ţví jafnvel fyrir mér á spítalanum hvort ég gćti unniđ úr sýnum međan lćgi ţarna. Ég er samviskusöm og vildi vinna vel. Kannski ţess vegna réđu atvinnurekendur mínir ekki neinn í afleysingar, vissu ađ ég myndi bara „hlaupa hrađar“ ţegar ég kćmi til baka,“ segir Sigríđur.

„Ég ţurfti oft ađ láta skipta á sárinu og lćknirinn sagđi viđ mig ađ ég yrđi ađ vera nokkrar vikur heima. Ég sagđi honum ađ ţađ kćmi ekki til greina, ég ţyrfti ađ komast í vinnuna. Ekki ţađ ég vćri hrćdd viđ ađ missa vinnuna, ég hafđi bara áhyggjur af ţví hve mikiđ safnađist fyrir.

Fór of snemma ađ vinna

Strax og ég fór ađ geta staulast um lét ég keyra mig í vinnuna, setti kassa undir fótinn, ţví hann mátti ekki lafa niđur, og byrjađi svo ađ vinna. Og ég vann og vann og vann. Ég var skorin í mars og var komin í vinnu í byrjun maí. Um sama leyti var ég líka ađ taka framhaldspróf í söngnámi. Í raun held ég ađ ţađ hafi bjargađ geđheilsunni, fékk mig til ađ hugsa um eitthvađ skemmtilegt á međan á ţessu veikindatímabili stóđ. Ég vann svo í heilt ár, en ţá fór ađ fjara undan mér. Ég horfđist aldrei í augu viđ ađ ég hafđi veriđ međ krabbamein. Ég fór alltof snemma ađ vinna og leyfđi atvinnurekendunum ađ koma svona fram viđ mig. Ţetta var bara aldrei rćtt. Ég átti erfitt međ ađ sitja og bađ um betri stól. Ţegar ţađ var ekki hćgt keypti ég sjálf stól. Ţegar fyrirtćkiđ flutti fékk ég borđ sem hćgt var ađ hćkka og lćkka en leiđ ţó illa ađ vera ađ biđja um slíkt.

Ári eftir ađ ég hóf vinnu eftir ađgerđina var ég orđin óskaplega ţreytt og erfiđ í samskiptum, einkum heima hjá mér. Ţá las ég grein eftir Snorra Ingimarsson lćkni í Fréttablađinu ţar sem hann lýsti ţví ţegar hann fékk krabbamein og hvađ áhrif ţađ hefđi haft á hann. Mér fannst ég sjá lýsingu á minni eigin líđan. Ţann 10. apríl 2011 ég til Snorra og mađurinn međ mér. Snorri sagđi viđ mig: „ţú ferđ ekkert aftur ađ vinna í bráđ, ţú ferđ í veikindaleyfi.“ Ég neitađi fyrst, en hann hringdi á vinnustađinn og lét vita ađ ég vćri farin í sex vikna leyfi. Viđ ţessi umskipti var eins og stungiđ vćri á blöđru. Ég féll saman, lagđist í ţunglyndi sem auđvitađ hafđi veriđ ađ safnast upp vegna álagsins áđur.

-Hvernig tóku atvinnurekendur ţínir ţessum veikindum ţínum?
Ég verđ ţví miđur ađ segja eins og er ađ í veikindaferlinu fékk ég engan stuđning frá ţeim. Ţetta var ekki rćtt og ég vann ţrotlaust. Međ mér starfađi kona sem sá um allt sem snýr ađ skrifstofuhaldi. Hún hafđi átt viđ veikindi ađ stríđa og nefndi fyrst viđ mig VIRK. Ég fór inn á Netiđ til ađ afla mér upplýsinga um starfsemina og sá ađ ég gat snúiđ mér til ráđgjafa frá mínu stéttarfélagi. Í framhaldi af ţví sendi ég Kristbjörgu Leifsdóttur ráđgjafa tölvupóst. Hún bauđ mér ađ koma í viđtal og sýndi ađstćđum mínum mikinn skilning; byrjađi ađ leggja plan, sem fólst međal annars í ţví ađ ég hitti sálfrćđing á vegum VIRK. En ţetta átti eftir ađ versna áđur en ţađ fór ađ bata.

Uppsögn í miđju veikindaferli

Viđ allt ţetta hafđi ég breyst úr svokallađri ofurkonu í ţunglynt hrak, ađ mér fannst. Ég starfađi um tíma í Ljósinu, ţađ gerđi mér gott. Stuttu eftir ađ Snorri lćknir sendi mig í veikindaleyfiđ fékk ég bréf ţar mér var tilkynnt ađ mér vćri sagt upp. Ţađ var óskaplegt áfall. Vinnuveitendur mínir spurđust lítt fyrir um líđan mína og samstarfsmađurinn fyrrnefndi svarađi aldrei pósti frá mér og henti mér út af Facebook. Ég hringdi í fagfélag mitt til ađ athuga stöđu mína. Ţegar ég heyrđi ég ađ vinnuveitendum mínum hefđi beinlínis veriđ veitt veitt tilsögn hjá mínu stéttarfélagi um hvernig ţeir gćtu sagt mér upp á löglegan hátt varđ ég mjög sár. Í stađinn fyrir ađ verja félagsmanninn ţá svarađi félagiđ fyrirspurnum sem vinnuveitendur mínir gátu nýtt sér til ađ reka mig. Mér líkar ekki ađ stéttarfélög hugsi betur um ţá sem vinna hjá ríki og bć heldur en ţá sem vinna hjá einkareknum fyrirtćkjum. Starf mitt var fćrt til Krabbameinsfélagsins og mér borgađur ţriggja mánađa uppsagnarfrestur og sumarleyfi.

Mađurinn minn studdi mig í gegnum allt ţetta ferli mjög vel og veitti ekki af ţví um ţetta leyti fóru ađ sćkja ađ mér sjálfsvígshugsanir. Ýmislegt hafđi yfir mig duniđ áđur, ég missti bćđi foreldra mína og tengaforeldra frekar ung og lent í miklum hremmingum eftir fćđingu fyrsta barnsins míns af ţremur. Líf mitt hafđi ţví langt í frá veriđ áfallalaus. En ţetta var „skvettan“ sem fyllti mćlinn. Mér fannst ég fullkomlega vanmáttug og ekkert geta.“

-Hvernig fór uppbyggingarstarfiđ fram í gegnum VIRK?

„Sjálfsmat mitt var eftir uppsögnina orđiđ lélegt og líkamlegt ástand slćmt. Í ţungsinninu fannst mér líf mitt hafa veriđ tómir erfiđleikar og gleđistundirnar fáar. Ţađ sem var svo frábćrt viđ VIRK var ađ ţótt ég ćtti nú ekki lengur ađ neinu starfi ađ hverfa var haldiđ áfram ađ ađstođa mig, sálfrćđingurinn Sigrún Ása Ţórđardóttir vildi ađ ég fćri í Hveragerđi í endurhćfingu og Snorri lćknir sótti um fyrir mig. Ţar vaknađi sjálfsbjargarviđleitni mín aftur og ég gerđist lausnamiđuđ, eins og ég hafđi alltaf veriđ. Mađurinn minn, Ţorsteinn Gunnlaugsson ađstođađi mig. Dvölin í Hveragerđi var mér frekar erfiđ, en ég ákvađ ađ ţiggja alla ţá hjálp sem í bođi vćri.

Sigrún Ása sálfrćđingur setti upp plan fyrir mig og ég fylgdi ţví samviksusamlega. Međal annars var mér gert ađ halda dagbók um líđan mína. Ég nennti ţví ekki en gerđi ţađ samt. Ég vissi ţó ađ fólk nćr sér upp úr áföllum og ţađ veitti mér von. Úr ţví ég var úrrćđalaus sjálf tók ég úrrćđum sem ađrir buđum mér uppá.

Ég hafđi alltaf unniđ mikiđ og lítinn tíma gefiđ mér til ađ hugsa. Nú rćddi ég viđ börnin mín og leyndi ţau ekki hvernig ađstćđur mínar vćru; ţađ gerđi mér gott. Um leiđ og mađur segir hlutinn minnkar vćgi hans. Mannskepnan ţarf samkennd.

Sem fyrr greindi heyrđi ég nánast ekkert frá vinnustađnum mínum. Fékk ađ vísu einn vesćldarlegan tölvupóst frá öđrum vinnuveitandanum; ég skrifađi langt svarbréf, en sendi ţađ ekki. Annan vinnuveitandann sá ég í bíó, greinilega gladdist hann ekki viđ endurfundina.

Nú hugsa ég til vinnuveitenda minna međ góđum hug og vona ađ ţeim gangi vel. Ţađ er nauđsynlegur hluti í batanum ađ hanga ekki fastur í fortíđinni og ganga ekki um međ reiđi.

Sjálfstraust mitt óx smám saman, ég fann ađ ég var farin ađ vinna í mínum málum. Ég hafđi fariđ niđur í djúpan dal og fann ég ţurfti ađ fara upp úr honum. Tvćr leiđir voru mögulegar, annađ hvort ađ klifra upp klettavegginn, eins og ég hafđi löngu gert - eđa fara upp grösuga og blómskrýdda brekku. Ţá leiđ kaus ég ađ fara. Hún er seinfarnari, en ţađ tekur alltaf langan tíma ađ jafna sig eftir ţung áföll.

Í Hveragerđi kynntist ég dáleiđslu. Hún opnađi margt fyrir mér og ég ákvađ ađ lćra dáleiđslu. Sigrún Ásta studdi ţá hugmynd. Ég er mjög ţakklát fyrir alla ţá hjálp sem ég fékk hjá VIRK, og mig langar ađ hjálpa öđrum. Fyrst hafđi ég velt fyrir mér ađ fara í músíkţerapíu og fékk inngöngu í slíkan skóla, en fimm ára nám fannst of langur tími. Ég ákvađ ţví ađ halda áfram ađ stunda nám í dáleiđslu hjá alţjóđlegaum skóla. Kennari frá honum kemur til Íslands međ vissu millibili. Ég á sjálfsagt möguleika á ađ fara í gegnum örorkumat, en mig langar til ađ skapa mér vettvang og dáleiđslan er ţađ sem ég stefni nú á. Ég les ógrynni af bókum um dáleiđslu og tek fólk í tíma til ađ ćfa mig. Sonur minn er margmiđlunarfrćđingur og er ađ búa til heimasíđu fyrir mig. Sá tímapunktur nálgast ađ ég hćtti ađ vera í endurhćfingu og hefji nýjan starfsferil. Ég stend á tímamótum og finn ađ ég er tilbúin ađ takast á viđ ný verkefni.“

Viđtal: Guđrún Guđlaugsdóttir

Lestu fleiri reynslusögur einstaklinga hér.


Áfallasaga ofurkonu
Hún kemur til dyra svo einörđ og hreinskiptin í fasi ađ mér finnst viđ alltaf hafa ţekkst. Sigríđur Lárusdóttir lífeindafrćđingur, fćdd 1964, hefur lent í miklum erfiđleikum undanfarna mánuđi. Hennar styrka stođ í ţeim vanda er VIRK.

Svćđi

  • Guđrúnartún 1 | 105 Reykjavík
  • sími 535 5700
  • Kt. 440608-0510
  • virk@virk.is

Opnunartími skrifstofu: 9:00 - 16:00 (15:00 á föstudögum)