Ađferđ til ađ taka ákvörđun

Ef velja ţarf milli nokkurra hugmynda um störf sem ţú hefur áhuga á eđa ţér bjóđast og valiđ reynist erfitt ţá kynnum viđ hér ađferđ sem ţú getur notađ til ađ taka ákvörđun.

Fyrir ţađ fyrsta ţá er mikilvćgt ađ ţú áttir ţig á ţví hvađ ţađ er sem skiptir ţig mestu máli í starfi. Til ađ fá yfirsýn yfir ţađ getur ţú skrifađ niđur ţau 10 atriđi sem skipta ţig mestu máli ţegar kemur ađ ţví ađ velja starf. Hér eru gefin dćmi frá öđrum einstaklingum til ađ ţú sjáir hvernig ţeir gerđu sinn lista:

Listinn hans Palla - Dćmi

Listinn hennar Lísu - Dćmi

Listinn hennar Gunnu - Dćmi

1. Krefjandi

2. Skemmtilegt

3. Hitta fólk af ólíku ţjóđerni

4. Tala ensku eđa ţýsku

5. Vera á hreyfingu

6. Ţokkaleg laun

7. Vinna međ fólki

8. Ţjónusta fólk

9. Tćkifćri til ađ ferđast

10. Sveigjanleiki

1. Góđur starfsandi

2. Vinna međ fólki

3. Fjölskylduvćnn vinnustađur

4. Sjá um útreikninga

5. Dagvinna

6. Góđ laun

7. Njóta virđingar

8. Vinna sjálfstćtt

9. Snyrtilegur vinnustađur

10. Ekki í krefjandi ţjónustu

1. Rólegur vinnustađur

2. Vinna sjálfstćtt

3. Nýta menntun mína

4. Krefjandi verkefni

5. Stunda rannsóknir

6. Senda frá mér frćđigreinar

7. Samstarf viđ erlenda ađila

8. Axla ábyrgđ

9. Taka ţátt í ţróunarstarfi

10. Sveigjanlegur vinnutími

 

Ţín útfćrsla

Ţá er spurning hvernig ţessi listi lítur út hjá ţér? Hvađ er ţađ sem skiptir ţig mestu máli? Skrifađu upp lista eins og gert var hér fyrir ofan.

Ţegar listinn ţinn er tilbúinn notar ţú hann til ađ skođa störfin sem ţú ert ađ velta fyrir ţér. Ţú gerir ţađ međ ţví ađ horfa á hvort eđa í hve miklu mćli störfin sem ţú veltir fyrir ţér uppfylla ţessi atriđi sem skipta ţig mestu máli. Ţú gefur stig á bilinu 0 – 5 fyrir hvert starf og skođar síđan hvađa starf gefur flest stig og ţađ ćtti ţá ađ vera starfiđ sem er eftirsóknarverđast fyrir ţig. Hér ađ neđan er tafla sem sýnir hvernig ţetta er gert og ţar fyrir neđan tafla fyrir ţig til ađ nota. Athugađu ađ ţar sem ađ ţađ ert ţú sem leggur mat á ţćttina getur ţú alltaf breytt ef ţér líkar ekki útkoman. 

Dćmi - Listinn hans Palla

Störfin sem Palli er ađ skođa

Atriđi sem skipta máli í starfi

Ţjónn

Sendill

Leiđsögumađur

Bankastarfsmađur

1.             Krefjandi

3

3

5

4

2.             Skemmtilegt

4

2

4

3

3.             Hitta fólk af ólíku ţjóđerni

4

1

5

3

4.             Tala ensku eđa ţýsku

4

1

5

3

5.             Vera á hreyfingu

4

5

5

1

6.             Ţokkaleg laun

2

2

4

3

7.             Vinna međ fólki

5

3

3

4

8.             Ţjónusta fólk

5

2

5

5

9.             Tćkifćri til ađ ferđast

0

0

5

0

10.           Sveigjanleiki

2

1

3

2

Samtals

33

20

44

28

 

Samkvćmt ţessu ţá er ţađ starf leiđsögumanns sem myndi henta Palla best en ţjónninn kemur vel til greina líka. Sísti valkosturinn vćri ađ vera sendill. 

Ákvarđanataka - Mitt val

Ţú getur nýtt ţér ţessa ađferđ viđ ađ velja milli starfa og taka ákvörđun. Hér rt  form fyrir ţig til ađ fylla út í til ađ finna hvađa starf hentar ţér best og ţú vilt stefna ađ. Ákvarđanataka – Mitt val (eyđublađ)

Listinn ţinn

Störfin sem ţú ćtlar ađ skođa

Atriđi sem skipta ţig mestu máli í starfi:

??

??

??

??

1.            

 

 

 

 

2.            

 

 

 

 

3.            

 

 

 

 

4.            

 

 

 

 

5.            

 

 

 

 

6.            

 

 

 

 

7.            

 

 

 

 

8.            

 

 

 

 

9.            

 

 

 

 

10.          

 

 

 

 

Samtals

 

 

 

 

Svćđi

  • Guđrúnartún 1 | 105 Reykjavík
  • sími 535 5700
  • Kt. 440608-0510
  • virk@virk.is

Opnunartími skrifstofu: 9:00 - 16:00 (15:00 á föstudögum)