Nýjustu myndböndin

  • Mentor, 7 af 7. Undirbúningur fyrir að vera starfsvinur
  • 20.01.2014
  • Þetta myndband fjallar um það hvernig starfsvinur undirbýr sig undir verkefnið. Annars vegar með því að fá nauðsynlegar upplýsingar um starfsmanninn og hins vegar með því að styrkja eigin hæfni til að vera starfsvinur.

  • Mentor, 5 af 7. Traust er aðalatriðið
  • 20.01.2014
  • Þetta myndband hér fyrir neðan fjallar um það hvernig er hægt að koma á traustu sambandi milli starfsvinar og starfsmanns. Gott samband skiptir höfuðmáli í samvinnunni við starfsmanninn.

  • Mentor, 4 af 7. Aðferðir starfsvina -- Svona gerum við
  • 20.01.2014
  • Þetta myndband hér fyrir neðan segir frá mismunandi hlutverkum starfsvinarins. Þau geta verið fagleg og félagsleg, tengst persónuleika og sjálfsmati starfsmannsins eða verið í tengslum við yfirvöld og svo framvegis.

  • Mentor, 3 af 7. Hvert er hlutverk starfsvinarins?
  • 20.01.2014
  • Í myndbandinu hér fyrir neðan segir frá mismunandi hlutverkum starfsvinarins. Þau geta verið fagleg og félagsleg, tengst persónuleika og sjálfsmati starfsmannsins eða verið í tengslum við yfirvöld o.s.frv.

  • Mentor, 1 af 7. Hvers vegna er ég starfsvinur?
  • 20.01.2014
  • Hvernig geta starfsvinir stutt þann sem hefur ekki styrka stöðu á vinnumarkaði til að ná fótfestu þar? Hvað þarf að hafa í huga áður en maður tekur hlutverk starfsvinar að sér og hversu gefandi það er fyrir starfsvininn? Sjá myndband hér fyrir neðan:

  • Fjarverustjórnun, 6 af 8. Viðhorfið til fjarvista hefur breyst
  • 15.01.2014
  • Í leikskólanum Spodsbjerg hafa stjórnendur og starfsfólk haft uppbyggilegar samræður um fjarvistir og veikindi, til dæmis um það hvenær það er í lagi að tilkynna veikindi. Með því að leggja áherslu á að draga úr skammtímafjarvistum hefur þeim fækkað verulega.

  • Fjarverustjórnun, 3 af 8. Andstaða í byrjun
  • 15.01.2014
  • Hjá AH Industries í Danmörku urðu stjórnendur varir við tortryggni þegar tekin var um fjarverustjórnun en nú er það samþykkt að stjórnendurnir hafi samband við starfsfólkið þegar það er veikt.

Svæði

  • Guðrúnartún 1 | 105 Reykjavík
  • sími 535 5700
  • Kt. 440608-0510
  • virk@virk.is

Opnunartími skrifstofu: 9:00 - 16:00 (15:00 á föstudögum)