Fara í efni

Atvinnuþátttaka stuðlar að heilbrigðara samfélagi

VIRK eflir starfsgetu einstaklinga með heilsubrest sem stefna að aukinni þátttöku á vinnumarkaði

Opið 09:00 - 16:00 í dag
09.11.2021
VIRK, embætti landlæknis og Vinnueftirlit ríkisins buðu upp á morgunfund um heilsueflandi vinnustaði í streymi þriðjudaginn 9. nóvember. Upptaka af fundinum verður aðgengileg til 16. nóvember.
07.10.2021
Viðmið fyrir heilsueflandi vinnustað voru kynnt þann 7. október og vefsvæði opnað á heilsueflandi.is sem fyrirtæki og stofnanir geta nýtt sér til að skapa heilsueflandi umhverfi fyrir starfsfólk sitt.

Hagnýtar upplýsingar

Hafa samband